Karatefélag Reykjavíkur

REYKJAVÍKURMEISTARMÓT Í KARATE 2006

REYKJAVÍKURMEISTARMÓT  Í KARATE 2006

Reykjavíkurmeistaramótið í karate 2006 var haldið í Íþróttahúsi Seljaskóla sunnudaginn 30. apríl kl. 10.00 – 17.00.

Keppt var í kata og kumite barna, unglinga og fullorðinna. Einnig verður í fyrsta sinn boðið upp á hópkata í blönduðum liðum.
Karatefélagið Þórshamar varð Reykjavíkurmeistari félaga með flest stig úr samanlögðum árangri.

Mótið var í umsjón Þórshamars og var Edda Blöndal mótsstjóri.

Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir:

Kata barna fædd 1999+ Kata barna fædd 1998
1.sæti Karen Tinna Karlsdóttir Víkingur 1. sæti Ernir Freyr Guðnason Fylkir
2.sæti Diana Katrín Þorsteinsdóttir Víkingur 2. sæti Anton Bjarki Pétursson Fylkir
3.sæti Drengur Arnar Kristjánsson Fjölnir 3. sæti Nökkvi Helgason Þórshamar
Kata barna fædd 1997 Kata barna fædd 1996
1. sæti Aron Bjarklind Fylkir 1.sæti Katrín Hrefna Karlsdóttir Víkingur
2. sæti Kristján Örn Kristjánsson Fjölnir 2.sæti Magnús Valur Willemsson Verheul Fjölnir
3. sæti Ísabella Montazeri Víkingur 3.sæti Helga Kristín Ingólfsdóttir Fylkir
Kata barna fædd 1995 Kata barna fædd 1994
1.sæti Jóvan Kujundzic KFR 1.sæti Breki Bjarnason Þórshamar
2.sæti Vésteinn Þrymur Ólafsson KFR 2.sæti Anthony Vu Víkingur
3.sæti Breki B. Sigurgeirsson KFR 3.sæti Guðni Hrafn Pétursson Fylkir
Kata barna fædd 1993 Kata barna fædd 1992 og 1991
1.sæti Gunnhildur Grétarsdóttir Fylkir 1.sæti Davíð Örn Halldórsson Þórshamar
2.sæti Árdís María Halldórsdóttir Þórshamar 2.sæti Hekla Helgadóttir Þórshamar
3.sæti Diljá Guðmundsdótttir Þórshamar 3.sæti Aron Þór Ragnarsson Þórshamar
Kata karla 16 ára og eldri Kata kvenna 16 ára og eldri
1.sæti Daníel Pétur Axelsson Þórshamar 1.sæti Helena Montazeri Víkingur
2.sæti Tómas Lee Róbertsson Þórshamar 2.sæti Carla Almeida Fjölnir
3.sæti Pathipan Phumipraman Fjölnir 3. sæti Jónína Ingólfsdóttir KFR
Hópkata fædd 1994 og yngri Hópkata fædd 1993 og eldri
1.sæti Anton, Nina, Katrín Víkingur 1.sæti Edda, Jón Ingi, Tómas Lee Þórshamar
2.sæti Helga, Guðni, Elías Fylkir 2.sæti Jóhanna, Eggert, Gunnhildur Fylkir
3.sæti Haraldur, Ísabella, Steinn Víkingur 3. sæti Bjarki, Davíð, Aron Þórshamar
Kumite pilta fæddir 1996 Kumite pilta fæddir 1995
1. sæti Askur Tómas Óðinsson/ Harald Sigurvin Víkingur 1. sæti Jovan Kujundzic KFR
2. sæti Magnús Valur Willemsson Fjölnir 2. sæti Vésteinn Þrymur Ólafsson KFR
3. sæti Sigurður Ingvar Þórisson Þórshamar
Kumite pilta fæddir 1994 Kumite pilta fæddir 1993
1.sæti Guðni Hrafn Pétursson Fylkir 1.sæti Snæbjörn Willemsson Verheul Fjölnir
2.sæti Sveinbjörn Hávarsson Fylkir 2.sæti Hörður Ingi Árnason Fjölnir
3.sæti Elías Guðni Guðnason Fylkir 3.sæti Jónas Atli Gunnarsson Fylkir
Kumite stráka fæddir 1992 Kumite drengja fæddir 1990 – 1989
1.sæti Aron Þór Ragnarsson Þórshamar 1.sæti Pathipan Phumipraman Fjölnir
2.sæti Elí Úlfarsson Þórshamar 2.sæti Sigurður H. Jónsson KFR
3.sæti Snæbjörn Valur Ólafsson KFR 3.sæti Davíð Örn Halldórsson Þórshamar
Kumite telpna fæddar 1996 – 1995 Kumite stúlkna fæddar 1994 – 1993
1.sæti Nína Ingólfsdóttir Víkingur 1.sæti Gunnhildur Hjördís Grétarsdóttir Fylkir
2.sæti Katrín Hrefna Karlsdóttir Víkingur 2.sæti Diljá Guðmundsdóttir Þórshamar
3.sæti Helga Kristín Ingólfsdóttir Fylkir 3.sæti Auður Ósk Einarsdóttir Fjölnir
Kumite stúlkna fæddar 1992 – 1989
1.sæti Hekla Helgadóttir Þórshamar
2.sæti Elsa Bergsteinsdóttir Þórshamar
3. sæti Jóhanna Brynjarsdóttir Þórshamar
Kumite kvenna Kumite karla
1. sæti Helena Montazeri Víkingur 1. sæti Díegó Björn Valencia  Víkingur
2. sæti Carla Almeida Fjölnir 2. sæti Tómas Lee Róbertsson Þórshamar
3. sæti Ómar Ari Ómarsson Fylkir
 
Heildarárangur einstakra félaga;

Félag Gull Silfur Brons Heildarstig
Þórshamar 6 8 6 43
Víkingur 10 4 1 39
Fylkir 5 4 6 33
Fjölnir 2 6 21
Karatefélag Reykjavíkur 2 3 3 15

 

 

 


 .