Karatefélag Reykjavíkur

ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE 2006

 ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE 2006

Íslandsmeistaramótið í kumite 2006 var haldið í Íþróttahúsinu við Strandgötu, Hafnarfirði 11. nóvember.
Helstu úrslit voru að bæði Ingólfur Snorrason, Umf. Selfoss og Eydís Líndal FInnbogadóttir, KAK (Karatefélag Akraness) sigrðuðu tvöfalt. Bæði í opnum flokkum og Eydís í +57 kg og Ingólfur í + 80 kg. Í liðakeppni karla sigraði lið Fylkis en Haukar í liðakeppni kvenna. Íslandsmeistari félaga varð KAK (Karatefélag Akraness) með 17 stig. Haukar og Víkingar urðu svo jöfn í öðru sæti með 15 stig. Þrjátíu og fimm keppendur tóku þátt í mótinu sem var líflegt og ákaflega spennandi. Gísli Backman náðir 2. sæti í -70 kg flokki karla.
Heildarúrslit má sjá hér að neðan.

Karlar -65 kg
1. Alvin Zogu Andrésson Víkingur
2. Guðbjartur Ísak Ásgeirsson Haukar
3. Pathipan Kristjánsson Fjölnir
3. Daníel Þorgeir Arnarson KAK
Karlar -70 kg
1. Tómas Lee Róbertsson Þórshamar
2. Gísli Backman KFR 
3. Kristján Ó. Davíðsson Haukar
3. Tómas Árnason KAK

Karlar -75 kg
1. Ómar Ari Ómarsson Fylkir
2. Ari Sverrisson Haukar
3. Jón Ingi Bergsteinsson Þórshamar
3. Kostas Petrikas Víkingur

Karlar – 80 kg
1. Andri Sveinsson Fylkir
2. Vilius Petrikas Afturelding
3. Jón Guðmar Þóroddsson Víkingur
3. Ásgeir Helgi Ásgeirsson Haukar

Karlar +80 kg
1. Ingólfur Snorrason Selfoss
2. Diego Björn Valencia Víkingur
3. Pálmar Dan Einarsson Haukar
3. Helgi Jóhannesson Breiðablik

Karlar Opinn flokkur
1. Ingólfur Snorrason Selfoss
2. Andri Sveinsson Fylkir
3. Diego Björn Valencia Víkingur
3. Alvin Zogu Andrésson Víkingur

Liðakeppni karla
1. Andri Sveinsson, Pétur Freyr Ragnarsson, Ómar Ari Ómarsson Fylkir
2. Diego Björn Valencia, Alvin Zogu Andrésson, Kostas Petrikas Víkingur
3. Ari Sverrisson, Pálmar Dan Einarsson, Kristján Ó. Davíðsson – Ásgeir Helgi Ásgeirsson Haukar
3. Eyþór Ragnarsson, Helgi Jóhannesson, Ólafur Þröstur Viggóson Breiðablik

Konur -57 kg
1. Bryndísa Jara Þorsteinsdóttir Breiðablik
2. Helena Montazeri Víkingur

Konur +57 kg
1. Eydís Líndal Finnbogadóttir KAK
2. Guðrún Óskarsdóttir Breiðablik
3. Eyrún Reynisdóttir KAK
3. Ágústa Rósa Andrésdóttir KAK

Konur Opinn flokkur
1. Eydís Líndal Finnbogadóttir KAK
2. Eyrún Reynisdóttir KAK
3. Ágústa Rósa Andrésdóttir KAK
3. Hlín Ágústsdóttir Breiðablik

Liðakeppni Kvenna
1. María Björg Magnúsdóttir, Sigríður Björnsdóttir og Eva Lind Ágústsdóttir Haukar
2. Eydís Líndal Finnbogadóttir, Eyrún Reynisdóttir, Ágústa Rósa Andrésdóttir KAK
3. Hlín Ágústsdóttir, Bylgja Valtýsdóttir Breiðablik

Heildarstig félaga
1 KAK – Karatefélag Akraness 17
2-3 Haukar 15
2-3 Víkingur 15
4 Fylkir  14
5 Breiðablik  11
6 Selfoss  6
7 Þórshamar  4
8-9 KFR 2
8-9 Afturelding 2
10 Fjölnir 1

.