Karatefélag Reykjavíkur

Aðalfundur Karatefélags Reykjavíkur

Aðalfundur KFR verður haldinn fimmtudaginn 16. maí kl. 19.30 í Kjallara

Dagskrá fundarins eru aðalfundastörf:

1. Fundarsetning.

2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari.

3. Skýrsla stjórnar.

4. Reikningar ársins 2023.

5. Kosning formanns.

6. Kosning fjögurra stjórnarmanna.

7. Kosning tveggja varamanna.

8. Tillögur sem borist hafa til stjórnar.

9. Önnur mál.

Framboðum til stjórnar skal skila til kfr@simnet.is í síðasta lagi tveimur dögum fyrir aðalfund

Foreldrar og forráðamenn barna og unglinga eru sérstaklega hvött til að sækja fundin.

ATH. Ný lög Karatefélags Reykjavíkur verða lögð fyrir aðalfund. Áhugasömum er bent á að drög að nýjum lögum liggja fyrir í Kjallara en einnig er hægt að óska eftir lögum í pósti

Stjórnin