Karatefélag Reykjavíkur

Dojo siðareglur

Dojo er sérstakur staður þar sem við ræktum okkur líkamlega og andlega.

Kappkostið við að halda virðingu og kurteisi í dojo

Æfið reglulega og forðist að mæta of seint til æfinga

Gangið þrifalega um dojo og setustofu

Hneigið ykkur (onagai shimasu), áður en farið er inn í Dojo

Verið ætið kurteis við kennara, karatefélaga og aðra í Dojo

Fara skal á salerni áður en æfing hefst

Hafið æfingafatnað hreinan

Berið virðingu fyrir líkama ykkar og fylgist með ástandi hans

Halda skal nöglum stuttum

Ekki borða mikið a.m.k 1 klst. fyrir æfingu

Ekki gleyma upphitunaræfingum

Þegar þú fylgist með öðrum æfa skaltu sitja í viðeigandi stöðu

Hlustið vandlega (zanchin) á fyrirmæli þjálfara og hikið ekki við að spyrja!

Ekki ofgera ykkur á æfingum

Ljúkið æfingum með því að róa ykkur niður með slökun (mokuso)

Reykið ekki

Sýnið æfingafélaga virðingu og hneigið ykkur og segið “onagai shimasu” og “arigato gozaimashita” eftir æfingarnar

Þegar þú þarft að lagfæra Gi (æfingafatnað) þá snúið frá shomen

Þegar staðið er í yoi þá hafið vinstri hendi ofan á þeirri hægri

Karate ni shente nashi “það skal ekki gera ástæðulausa áras í Karate”

“Karate is spirit. If the spirit is not right, then the Karate cannot be right”

Master Chojun Miyagi