Karatefélag Reykjavíkur

GOJU-RYU meistaramótið 2005

GOJU-RYU meistaramótið 2005

Goju-Ryu meistaramótið 2005 fór fram í Fylkishöllinni 23. apríl. Rúmlega 40 keppendur tóku þátt í mótinu. Dómarar voru Gretar Örn Halldórsson, Reinharð Reinharðsson og Ólafur Helgi Hreinsson og mótsstjóri Pétur Ragnarsson. Margir keppendur voru að taka þátt í sínu fyrsta móti og mátti sjá margan efnilegan karateiðkandann á vellinum.
Stjórnin þakkar öllum keppendum fyrir þátttökuna í mótinu.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Kata barna fædd ’96 og síðar

1-2. Hervar Hlíðdal Þorvaldsson Fylkir
1-2. Ernir Freyr Guðnason Fylkir
3. Anton Bjarki Pétursson Fylkir

Kata barna fædd ’95 – ’94

1. Jovan Kujundzik KFR
2. Elías Guðni Guðnason Fylkir
3. Guðni Hrafn Pétursson Fylkir

Kata barna fædd ’93

1. Gunnhildur Hjördís Grétarsdóttir Fylkir
2. Eggert Ólafur Árnason Fylkir
3. Egill Birnir Björnsson Fylkir

Kata barna fædd ’92

1. Jóhanna Brynjarsdóttir Fylkir
2. Steinar Valur Bjarnason Fylkir
3. Birkir Einarsson KFR
4. Atli Snær Ásmundsson KFR

Kata unglinga fædd ’91 – ’90

1-2. Goði Ómarsson KFR
1-2. Sigurður Hafsteinn Jónsson KFR
3. Daníel Friðgeir Sveinsson Völsungur

Kumite barna fædd ’95

1. Jovan Kujundzik KFR
2. Helgi Freyr Þorsteinsson Fylkir
3. Hákon Jarl Kristinsson Fylkir

Kumite barna fædd ’94

1. Guðni Hrafn Pétursson Fylkir
2. Viktor Jóhann Hafþórsson Fylkir
3. Elías Guðni Guðnason Fylkir

Kumite barna fædd ’93

1. Egill Birnir Björnsson Fylkir
2. Jónas Atli Gunnarsson Fylkir
3. Eggert Ólafur Árnason Fylkir
4. Hrafn Hlíðdal Þorvaldsson Fylkir

Kumite barna fædd ’92 – ’90 (léttari flokkur)

1. Jóhanna Brynjarsdóttir Fylkir
2. Sindri Snær Jónsson KFR
3. Atli Snær Ásmundsson KFR

Kumite stráka fæddir ’92 – ’90 (þyngri flokkur)

1. Goði Ómarsson KFR
2. Sigurður Hafsteinn Jónsson KFR
3. Mikael Dubik KFR
4. Steinar Valur Bjarnason Fylkir

Kumite karla

1. Helgi Páll Svavarsson KFR
2. Ómar Ari Ómarsson Fylkir
3. Brynjar Aðalsteinsson KFR
4. Kristinn St. Vilbergsson KFR.