ÍSLANDSMEISTARAMÓT Í KATA 2004.
Íslandsmeistaramótið í Kata 2004 var haldið laugardaginn 20. mars í Íþróttahúsi Hagaskóla kl. 10.00 – 13.00.
Keppt var í kata karla og kvenna og í liðakeppni í hópkata. Úrslit hófust kl. 12.30.
Keppt var á 2 völlum og er keppt með útsláttarformi með uppreisn.
29 keppendur mættu til leiks auk 8 hópkata liða. 14 í karlaflokki og 15 í kvennaflokki.
Sólveig Sigurðardóttir, Þórshamri, sigraði í kata kvenna. Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, Karatefélagi Reykjavíkur, varði Íslandsmeistaratitilinn frá síðasta ári.
A-karlalið Þórshamars sigraði í hópkata karla og A-kvennalið Þórshamars í hópkata kvenna.
Aðaldómari var Ólafur Wallevik og honum til aðstoðar, Ásmundur Ísak Jónsson, Gretar Örn Halldórsson, Gunnlaugur Sigurðsson, Halldór Svavarsson, Ólafur Helgi Hreinsson, Matthías B. Matthíasson, Árni Þór Jónsson, Edda Lovísa Blöndal og Reinharð Reinharðsson.
Þórshamar fékk því 31 stig í stigakeppni félaga en Karatefélag Reykjavíkur 5.
Úrslit urðu: |
|
Kata karla |
1. Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson |
|
Karatefélag Reykjavíkur |
2. Daníel Pétur Axelsson |
|
Þórshamar |
3. Jón Ingi Þorvaldsson |
|
Þórshamar |
4. Helgi Jóhannesson |
|
Þórshamar |
|
Kata kvenna |
1. Sólveig Sigurðardóttir |
|
Þórshamar |
2. Auður Olga Skúladóttir |
|
Þórshamar |
3. María Helga Guðmundsdóttir |
|
Þórshamar |
4. Manúela Magnúsdóttir |
|
Karatefélag Reykjavíkur |
|
Hópkata karla |
1. Helgi Jóhannesson, Jón Ingi Þorvaldsson, Daníel Pétur Axelsson |
|
Þórshamar-A |
2. Davíð Guðjónsson, Jón Einarsson, Tómas Lee Róbertsson |
|
Þórshamar-C |
3. Arnar Guðnason, Atli Örn Hafsteinsson, Atli Steinn Guðmundsson |
|
Þórshamar-D |
4. Brynjar Aðalsteinsson, Arnar Pétursson, Andri Bjartur Jakobsson |
|
Karatefélag Reykjavíkur |
|
Hópkata kvenna |
1. Sólveig Sigurðardóttir, Auður Olga Skúladóttir, Bylgja Guðmundsdóttir |
|
Þórshamar-A |
2. Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir, María Helga Guðmundsdóttir, Steinunn Axelsdóttir |
|
Þórshamar-C |
3. Manúela Magnúsdóttir, María Tómasdóttir, Kristrún L.Júlíusdóttir |
|
Karatefélag Reykjavíkur |
4. Ásta María Sverrisdóttir, Elín Elísabet Torfadóttir, Fríða Bogadóttir |
|
Þórshamar-B |
|
Verðlaun félaga: |
|
Gull |
Silfur |
Brons |
Karatefélagið Þórshamar |
3 |
4 |
3 |
Karatefélag Reykjavíkur |
1 |
|
1 |
|
Heildarstig félaga: |
Karatefélagið Þórshamar |
31 |
Karatefélag Reykjavíkur |
5 |
|
|