Karatefélag Reykjavíkur

Íslandsmeistaramótið í kata 2001

Íslandsmeistaramótið í kata 2001

 

Íslandsmeistaramótið í kata fór fram í Íþróttahúsi Hagaskóla 24. mars. Um 50 keppendur voru skráðir til leiks frá 4 félögum og gekk mótið vel fyrir sig. Dómarar voru: Ólafur Wallevik yfirdómari, Ólafur Helgi Hreinsson, Bjarni Kristjánsson, Karl Gauti Hjaltason og Grétar Halldórsson.

Útslit:

Kata Karla:
1. Ásmundur Ísak Jónsson Þórshamar
2. Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson KFR
3. Bjarni Kærnested Þórshamar

Kata kvenna:
1. Edda Lúvísa Blöndal Þórsamar
2. Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar
3. Sif Grétarsdóttir Fylkir

Hópkata karla:
1. Ásmundur Ísak Jónsson, Helgi Jóhannesson, Bjarni Kærnested Þórshamar
2. Jón Ingi Þorvaldsson, Árni Þór Jónsson, Daníel Pétur Axelsson Þórshamar
3. Halldór Svavarsson, Ingólfur Snorrason, Pétur Ragnarsson Fylkir

Hópkata kvenna:
1. Edda L. Blöndal, Sólveig Sigurðardóttir, Auður Olga Skúladóttir Þórshamar
2. Heiða B. Ingadóttir, Olga Hrönn Olgeirsdóttir, María Pálsdóttir KFR
3. Arna Steinarsdóttir, Fríða Bogadóttir, Gerður Steinarsdóttir  Þórshamar

Heildarárangur einstakra félaga:

Félag Gull Silfur Brons Heildarstig
Þórshamar 4 2 2 18
Karatefélag Reykjavíkur 0 2 0 4
Fylkir 0 0 2 2
Akranes 0 0 0 0

.