ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE 2006 Íslandsmeistaramótið í kumite 2006 var haldið í Íþróttahúsinu við Strandgötu, Hafnarfirði 11. nóvember.
Helstu úrslit voru að bæði Ingólfur Snorrason, Umf. Selfoss og Eydís Líndal FInnbogadóttir, KAK (Karatefélag Akraness) sigrðuðu tvöfalt. Bæði í opnum flokkum og Eydís í +57 kg og Ingólfur í + 80 kg. Í liðakeppni karla sigraði lið Fylkis en Haukar í liðakeppni kvenna. Íslandsmeistari félaga varð KAK (Karatefélag Akraness) með 17 stig. Haukar og Víkingar urðu svo jöfn í öðru sæti með 15 stig. Þrjátíu og fimm keppendur tóku þátt í mótinu sem var líflegt og ákaflega spennandi. Gísli Backman náðir 2. sæti í -70 kg flokki karla.
Heildarúrslit má sjá hér að neðan. Karlar -65 kg 1. Alvin Zogu Andrésson Víkingur 2. Guðbjartur Ísak Ásgeirsson Haukar 3. Pathipan Kristjánsson Fjölnir 3. Daníel Þorgeir Arnarson KAKKarlar -70 kg 1. Tómas Lee Róbertsson Þórshamar 2. Gísli Backman KFR 3. Kristján Ó. Davíðsson Haukar 3. Tómas Árnason KAK Karlar -75 kg Karlar – 80 kg Karlar +80 kg Karlar Opinn flokkur Liðakeppni karla Konur -57 kg Konur +57 kg Konur Opinn flokkur Liðakeppni Kvenna Heildarstig félaga |