Karatefélag Reykjavíkur

Japanskur orðalisti

Japanskur orðalisti

Þessi listi er einungis ætlaður sem hugtaka yfirlit og til stuttrar upprifjunar.
Hann er ekki ætlaður sem leið til að læra nýjar tæknir, leitið aðstoðar þjálfara til að fá nánari skýringar á hugtökum.  Til að læra tæknirnar á þessu blaði þarf mun nánari skýringar frá þjálfara og að æfa þær af krafti.

  Allar leiðréttingar (vonandi fáar) vel þegnar.

Flokkur

Japanska Íslenska (nánari skýringar eða aths.)

Talning

ichi einn
ni tveir
san þrír
shi fjórir
go fimm
roku sex
shichi sjö
hachi átta
ku níu
ju tíu
Almennur orðaforði
arigato gozaimashita “takk fyrir”
onegai shimasu “vinsamlegast hjálpaðu mér”
shitsurei shimasu “afsakið mig”
jodan efra svæði (efsti hluti líkamans)
chudan miðsvæði (miðhluti líkamans)
gedan neðra svæði (neðri hluti líkamans)
kamae Bardagastaða
hajime byrja
yame stoppa/hætta
kime einbeitni (focus)
rei hneygja
yoi tilbúin/nn
hidari vinstri
migi hægri
shomen fram
ushiro aftur (aftan)
tanden punktur í neðri hluta hviðarholsins
kokyo donto öndun
unsoku ho fótavinna
taisabaki/taihiraki líkams færsla (nota mjaðmir, snúa líkama)
suri ashi renna fótum (færa sig þannig)
zenshin áfram
kotai aftur á bak
sa yu hægri & vinstri
naname hornalínu (45°)
happo sabaki hreyfing í allar áttir
hinari snúa („twist“)
kinteki klof svæði
gyaku waza læsingar tækni
hazushi waza leysingar tækni
naga waza kast tækni
na waza gólf tækni
tomoe nage fóta kast
muchimi þung, klístrug tilfinning (~hreyfing)
chiru no chan chan hröð, gormkennd hreyfing
chinkuchi kakin eldsnögg herpinga allra liðamóta til að einbeita sér að tækni
shimejurasan tilvitnun til ímyndaðrar fullkominar framkvæmdar á kata
Stöður (a.b.m.f. = axlar breidd milli fóta)
-dachi (tachi) staða
heisoku dachi lokuð fótastaða (fætur saman)
musubi dachi hælar saman, tær vísa 45°út til hliðanna
heiko dachi samsíða staða (axla breidd milli fóta, tær vísa fram)
hachiji dachi eðlileg staða (axla breidd milli fóta, tær vísa aðeins út)
shiko dachi hné beygð u.þ.b. í vinkil og sundur með fætur
kiba dachi reiðstaða
sanchin dachi stutt staða (a.b.m.f., annar feti framar en hinn, tær vísa aðeins inn)
zenkutsu dachi löng staða (a.b.m.f., fremra hné beygt þ.a. ekki sést í tær, aftari ~ beinn.)
han zenkutsu dachi hálf “löng staða” ( eins og zenkutsu dachi bara helmingi styttri)
fudo dachi frjáls staða
kokutsu dachi aftur-á-bak staða
neko ashi dachi kattarstaða (fremri á táberginu í beinni línu við aftari, þungi 90% á aftari)
renoji dachi eins og “kattarstaðan” nema fremri fóturinn hefur hælinn við jörðu
sesan dachi eins og shiko dachi nema snúa höfðinu til hliðar
koshi dachi sitja á hækjum sér staða / réttstöðu liftu staða
Handa tæknir
seiken zuki tveggja hnúa högg
age zuki stígandi/rísandi högg
kagi zuki krók högg
yama zuki fjall högg
awase zuki tveggja handa högg
heiko zuki samsíða högg
hasami zuki skæra högg
nagashi zuki flæðandi högg
ko uchi högg með beygðan úlnlið
washi-de arnar hönd
kaisho opin hönd
tsuki (-zuki) högg eða slá
ushi slá
choku zuki beint högg
keiko ken einn hnúi fyrst
naka daka ippon ken mið hnúi fyrst
boshi ken þumallinn fyrst
ura zuki stutt högg (lófa hlið hnefans snýr upp)
uraken uchi handabaks (hnúa) högg (svipu högg)
shuto uchi hníf handar högg
yoko shuto uchi hliðar hníf handar högg
age hiji ate rísandi olboga högg
haito uchi „handarjarka“ högg (þumallinn inn og slegið með þumalputta hliðinni)
hiji ate (empi) olnboga högg
hiji uchi (empi) olnboga högg
tettsui uchi þykkhandar högg (hamars högg)
nukite zuki fingra þrýsting (högg, eins og að stinga með fingrunum)
hira nukite zuki lárétt nukite zuki
shotei zuki þykkhandar högg
furi zuki hring(-laga) sveiflu högg (svipu, sveiflu högg)
mawashi zuki hring krók högg
tate zuki lóðrétt hnefa högg
kizami zuki leiðandi „snap“ högg (e. jab)
oi zuki stingandi högg (kýlt með fremri)
gyaku zuki öfugt högg (kýlt með aftari)
nihon zuki tvöfallt högg
sanbon zuki þrefallt högg
sun zuki þumlungs högg (mjög stutt)
jun zuki leiðandi högg
morote zuki tveggja hnefa högg
furi sute svipu sveifla
hoju oshi breitt högg
tsukami hiki grípa-toga
ashi dori fóta taka-niður (e. take-down)
toki waza frjáls tækni
hazushi waza kasta-af (ná úr jafnvægi) tækni
nage waza kast tækni
maki age rísandi handleggs velting
suihei osae lárétt handlegs pressa
Fótatækni
keri (-geri) Spark
mae geri (keage) fram „snap“ spark
mae geri (kekomi) fram „þrýstings“ spark
mawashi geri sveiflu(hliðar)spark
sokuto geri spark með jarkanum á fætinum
yoko geri hliðar spark
ushiro geri aftur á bak spark
ushiro mawashi geri krók spark (innan fótar/hæl mawashi geri)
kaiten ushiro mawashi geri snúnings ushiro mawashi geri
kansetsu geri stappa-á-lið spark (spark í hné)
hiza geri hné spark
nidan geri tvöfalt fram „snap“ spark (aftari fótur fyrst)
ren geri tvöfalt fram „snap“ spark (fremir fótur fyrst)
ashi barai fóta sóp
tobi geri hopp/stökk spark
furi geri sveiflu spark
kakato otoshi hæl spark (hællinn fellur niður)
fumikomi stapp
Varnar tæknir
uke vörn
age uke (jodan) rísandi vörn (vörn uppi)
chudan uke hringlaga innanverð vörn (vörn miðjuna)
gedan barai neðanverð vörn (vörn niðri)
otoshi uke vörn niður á við
sukui uke skóflandi vörn
harai uke sópandi vörn
yoko uke hliðar vörn
nagashi uke flæðandi vörn
morote sukui uke tveggja handa skóflandi vörn
morote yoko uke tveggja handa hliðar vörn
soto yoko uke utanverð hliðar vörn
uchi yoko uke innanverð hliðar vörn
soto kosa uke utanverð kloss vörn
shotei harai uke þykkhandar sópandi vörn (neðsta hluta lófans)
shotei otoshi uke þykkhandar vörn niður á við
hojo uke breytt vörn
hari uke boga-og-örva vörn
haishu mawashi osae uke hringlaga þrýstandi vörn með handarbakinu
kuri uke hringlaga olnboga vörn
ura kake uke handarbaks krók vörn
uchi hike uke miðsvæðis, innanverð, togandi vörn
yoko (soto) hiki uke hliðar (utanverð) togandi vörn
kosa uke kross vörn
kake uke krók vörn
ude osae handa lás
shorei osae pressa/ýta með þykkhönd
gedan barai lágvörn
hiki uke vörn sem seilist eftir (e-u), grip
shuto uke hníf handar vörn
shotei uke þykkhandar vörn
chudan uchi uke innanverð framhandleggs vörn
ko uke úlnliðs vörn
gedan uchi barai innanverð vörn, niður á við (opin hendi)
ura uke handarbaks vörn
hiji uke olboga vörn
hiza uke hné vörn
mawashi uke hring vörn
uchi uke innanverð framhandleggs vörn
morote uke tveggja handa vörn
tora guchi tígris munnur (vörn og högg – báðar hendur samtímis)
Æfinga bardagi
kumite viðureign – bardagi
sandan gi fyrirfram ákveðinn bardagi samin út frá Gekisai  kata
sanbon kumite 3 skrefa viðureign (3 jodan, 3 chudan, 3 gedan)
ippon kumite eins stigs viðureign þar sem annar verst árás og svara fyrir sig
sandan kumite 3æla skrefa, 3 þætt viðureign (1 jodan, 1 chudan, 1 gedan)
sanbon kumite 3 skrefa viðureign, varist með annarri hönd gegn 3-földu höggi.
kihon ippon kumite grunn 1 skrefs viðureign
randori kumite hægur og mjúkur stíll með áherslu á tækni
jiyu ippon kumite frjáls 1 skrefs bardagi
jiyu kumite frjálst bardagi
yakusoku kumite fyrirfram ákveðinn bardagi
shiai kumite keppnis „stiga“ bardagi
kakie „þrýsta höndum“

Áhöld til æfinga

Chishi Steinn með skafti
Nigiri-game Grip krukka
Makiwara Ásláttarstaur
Ishisashi Lásalóð
Tan Stöng með lóðum
Tou Reyr eða bambus knippi
Jari bako Sandfata
Tetsu geta Járnsandalar
Kongoken Ávalur járnhringur
Sashi-ishi Steina lóð
Makiage Kigu Úlnliðsrúlla
Tetsuarei Handlóð

 .