Karatefélag Reykjavíkur
Síðustu frétir
Haustönn 2022 – Skráning og námskeið15/08/2022 - 9:26 am
Haustönn hjá Karatefélagi Reykjavíkur byrjar mánudaginn 22. ágúst nk. Vakin er séstök athygli á byrjendanámskeiði fyrir börn og foreldra en síðustu ár hefur félagið boðið upp á að foreldrar geti æft á sama tíma og börnin þar sem byrjendahópur fullorðinna er á sama tíma. Æfingar þeirra sem eru að feta sín fyrstu karatespor hjá KFR […]
Sumarnámskeið Karatefélags Reykjavíkur05/05/2022 - 10:31 am
Sumarnámskeið hjá Karatefélagi Reykjavíkur Hin vinsælu sumarnámskeið Karatefélags Reykjavíkur eru fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Á námskeiðinu fá börn að kynnast undirstöðuatriðum karateíþróttarinnar, jafnt innan dyra sem utan. Námskeiðin fara fram í aðstöðu Karatefélags Reykjavíkur í kjallara Laugardalslaugar. Það verður líf og fjör á námskeiðum félagsins enda verður: Farið í sund Farið í Húsdýragarðinn Úti- og innileikir Æft […]
Börn og foreldrar byrja saman í karate!16/08/2021 - 2:49 pm
Karatefélag Reykjavíkur hefur síðustu misseri boðið upp að foreldrar geti komið og æft á sama tíma og börnin. Æfingar barna sem eru að feta sín fyrstu karatespor hjá KFR eru tvisvar í viku, frá kl. 17:15 – 18:00. Hefur þessi skemmtilega þjónusta mælst vel fyrir og hafa margir foreldrar nýtt sér byrjendanámskeið fyrir fullorðna til […]