Karatefélag Reykjavíkur

Meistaramót barna í Kata 2006

Meistaramót barna í Kata 2006

 

Meistaramót barna í Kata 2006 fór fram 5. febrúar í Fylkishöllinni og hófst kl. 9.30.
Fjöldi keppenda var um 150 og er þetta lang fjölmennasta karatemót ársins. Níu karatefélög og karatedeildir sendu keppendur á mótið. 14 keppendur frá KFR voru skráðir til leiks. Aldur keppenda á Meistaramóti barna er 5-12 ára (f. 2000 – 1994). Sjá mátti margar góðar Kata og lögðu börnin sig öll fram í keppninni.
Sérstakar þakkir fá keppendur, dómarar, starfsmenn, liðsstjórar og foreldrar sem lögðust á eitt um að gera þetta að skemmtilegu móti og Karateíþróttinni til framdráttar.
Mótsstjórar voru Pétur Ragnarsson, Fylki og Indriði Jónsson, Breiðabliki og yfirdómarar Helgi Jóhannesson og Ólafur Helgi Hreinsson.

Karatedeild Víkings stóð uppi sem Barnameistari félaga í Kata árið 2006 með 22 stig. Gefin eru stig fyrir 1 – 3 sæti, 3, 2, og 1 stig en tvöfalt fyrir hópkata. Nöfn allra sem unnu til verðlauna má lesa hér fyrir neðan auk skiptingar verðlauna og heildarstiga félaga.

 

Úrslit urðu:
Kata barna fædd 1999 og yngri.
1. Drengur Arnar Kristjánsson Fjölnir
2. Þórður Kristófer Ingibjargarson Fjölnir
3. Eldey Álfrún Sævarsdóttir Afturelding
Kata barna fædd 1998.
1. Ernir Freyr Guðnason Fylkir
2. Anton Bjarki Pétursson Fylkir
3. Unnar Karl Jónsson Afturelding
Kata barna fædd 1997.
1. Einar Karl Jónsson Afturelding
2. Ólafur E. Árnason Karatefélag Reykjavíkur
3. Kristján Örn Kristjánsson Fjölnir
Kata barna fædd 1996.
1. Katrín Hrefna Karlsdóttir Víkingur
2. Magnús Willemsson Fjölnir
3. Gunnlaugur Helgi Stefánsson Breiðablik
Kata barna fædd 1995.
1. Jóvan Kujundzig Karatefélag Reykjavíkur
2. Vésteinn Þrymur Ólafsson Karatefélag Reykjavíkur
3. Hans Patrekur Hansson Breiðablik
Kata barna fædd 1994.
1. Antony Trung Duc Vu Víkingur
2. Birkir Indriðason Breiðablik
3. Svana Katla Þorsteinsdóttir Breiðablik
Hópkata barna fædd 1998 og síðar.
1. Diana Katrín, Karen Tinna og Þorbergur Hlynur Víkingur
2. Diljá, Orri og Unnar Karl Afturelding
3. Halldór, Anton Bjarki og Ernir Freyr Fylkir
Hópkata barna fædd 1996 og 1997.
1. Magnús, Tryggvi og Kristján Örn Fjölnir
2. Harald Sigurvin, Askur Tómas og Ísabella Víkingur
3. Steinn, Sindri og Liam Víkingur
Hópkata barna fædd 1994 og 1995.
1. Birkir, Hans Patrekur og Gunnlaugur Helgi Breiðablik
2. Nína, Antony og Katrín Hrefna Víkingur
3. Kári, Kristín og Svana Katla Breiðablik
Verðlaun félaga:
Gull Silfur Brons Stig
Víkingur 2 1 2 22
Fjölnir 2 2 1 14
Breiðablik 1 1 4 13
Afturelding 1 1 2 9
Karatefélag Reykjavíkur 1 2 0 7
Fylkir 1 1 1 7
Þórshamar 0 0 0 0
Akranes 0 0 0 0
Haukar 0 0 0 0

 

 .