Karatefélag Reykjavíkur

REYKJAVÍKURMEISTARMÓT BARNA OG UNGLINGA Í KARATE 2004

REYKJAVÍKURMEISTARMÓT BARNA OG UNGLINGA Í KARATE 2004

Reykjavíkurmeistaramót barna og unglinga í karate var haldið í Íþróttahúsi Seljaskóla laugardaginn 11. desember. Um 65 keppendur tóku þátt og mátti sjá marga skemmtilega bardaga. Þetta er fyrsta Reykjavíkurmót barna og unglinga sem Karatenefnd ÍBR stóð fyrir. Er vonandi að áframhald verði á mótunum og að keppendum fjölgi á næstu árum.
Karatefélag Reykjvíkur varð Reykjavíkurmeistari félaga með flesta stig úr samanlögðum árangri úr báðum Reykjavíkurmótunum í ár.


Yngstu verðlaunahafarnir að lokinni verðlaunaafhendingu.

Dómarar á mótinu voru Ólafur Helgi Hreinsson, Vicente Carrasco, Reinharð Reinharðsson, Matthías B. Matthíasson, Jón Ingi Þorvaldsson, Gretar Örn Halldórsson og Heiða B. Ingadóttir.

Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir:

Kata barna fædd 1996+ Kata barna fædd 1995
1.sæti Katrín Hrefna Karsldóttir Víkingur 1.sæti Jóvan Kujunazic KFR
2.sæti Kristjón Örn Kristjónsson Fjölnir 2.sæti Vésteinn Þrymur Ólafsson KFR
3.sæti Harald Sigurvin Þorsteinsson Víkingur 3.sæti Nína Ingólfsdóttir Víkingur
4.sæti Askur Tómas Óðinsson Víkingur
Kata barna fædd 1994 Kata barna fædd 1993
1.sæti Guðni Hrafn Pétursson Fylkir 1.sæti Gunnhildur Grétarsdóttir Fylkir
2.sæti Breki Bjarnason Þórshamar 2.sæti Kristján Harðarson KFR
3.sæti Anthony Vu Víkingur 3.sæti Jónas Atli Gunnarsson Fylkir
4.-5.sæti Elías Guðni Guðnason Fylkir 4.sæti Ásdís Eir Guðmundsdóttir Fylkir
4.-5.sæti Viktor Jóhann Hafþórsson Fylkir
Kata barna fædd 1992 Kata barna fædd 1991 – 1992
1.sæti Snæbjörn Valur Ólafsson KFR 1.sæti Jón Ingi Seljeseth Þórshamar
2.sæti Jóhanna Brynjarsdóttir Fylkir 2.sæti Sigurður Hafsteinn Jónsson KFR
3.sæti Steinar Valur Bjarnason Fylkir 3.sæti Goði Ómarsson KFR
4.-5.sæti Aron Þór Ragnarsson Þórshamar 4. sæti Bjarki Mohrmann Þórshamar
4.-5.sæti Hákon Logi Herleifsson Fylkir
Kata barna fædd 1989 – 1988
1.sæti Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir Þórshamar
2.sæti Gunnar Lúðvík Nelson KFR
3.sæti Daníel Cochran KFR
4.sæti Helena Montazeri Víkingur
Kumite pilta fæddir 1994 Kumite pilta fæddir 1993
1.sæti Anthony Vu Víkingur 1.sæti Snæbjörn Verheul Fjölnir
2.sæti Elías Guðni Guðnason Fylkir 2.sæti Hrafn Hlíðdal Þorvaldsson Fylkir
3.sæti Guðni Hrafn Pétursson Fylkir 3.sæti Kristján Harðarson KFR
4.sæti Viktor Jóhann Hafþórsson Fylkir 4. sæti Arianit Albertsson KFR
Kumite stráka fæddir 1992-1991 Kumite drengja fæddir 1990 – 1988
1.sæti Snæbjörn Valur Ólafsson KFR 1.sæti Gunnar Lúðvík Nelson KFR
2.sæti Goði Ómarsson KFR 2.sæti Jón Yngvi Seljeseth Þórshamar
3.sæti Leonis Zogu Víkingur 3.sæti Bjarki Mohrmann Þórshamar
4.sæti Steinar Valur Bjarnason Fylkir 4. sæti Hans Óttar Jóhannesson KFR
Kumite telpna fæddar 1994 – 1992 Kumite stúlkna fæddar 1990 – 1988
1.sæti Gunnhildur Grétarsdóttir Fylkir 1.sæti Ingibjörg Arnþórsdóttir Þórshamar
2.sæti Jóhanna Brynjarsdóttir Fylkir 2.sæti Helena Montazeri Víkingur
3.sæti Ásdís Eir Guðmundsdóttir Fylkir
 
Heildarárangur einstakra félaga;

Félag Gull Silfur Brons Heildarstig
Þórshamar 3 2 1 14
Víkingur 2 1 4 12
Karatefélag Reykjavíkur 4 5 3 25
Fylkir 3 4 4 21
Fjölnir 1 1   5

 .