Karatefélag Reykjavíkur

REYKJAVÍKURMEISTARMÓT Í KARATE 2004

REYKJAVÍKURMEISTARMÓT Í KARATE 2004

Reykjavíkurmeistaramótinu í karate var haldið í Íþróttahúsi Seljaskóla laugardaginn 27. nóvember. Um 15 keppendur tóku þátt og mátti sjá marga skemmtilega bardaga. Þetta er fyrsta Reykjavíkurmótið sem Karatenefnd ÍBR stóð fyrir. Er vonandi að áframhald verði á mótunum og að keppendum fjölgi á næstu árum.

Mynd vantar
Verðlaunahafarnir að lokinni verðlaunaafhendingu.

Dómarar á mótinu voru Ólafur Helgi Hreinsson, Vicente Carrasco, Reinharð Reinharðsson og Bergsteinn Ísleifsson.

Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir:

Kata karla 9. – 2. kyu Kata karla 1. kyu – 2. dan
1.sæti Jón Ingi Bergsteinsson Þórshamar 1.sæti Margeir Stefánsson Þórshamar
2.sæti Gunnar L. Nelsson KFR 2.sæti Brynjar Aðalsteinsson KFR
3.sæti Þórir Már Jónsson KFR 3.sæti Davíð Vikarsson Fylkir
4.sæti Tu Ngoc Vu Víkingur
Kumite karla -70 kg Kumite karla +70 kg
1.sæti Alvin Zogu Víkingur 1.sæti Diego Björn Valencia Víkingur
2.sæti Gunnar L. Nelson KFR 2.sæti Davíð Vikarsson Fylkir
3.sæti Tu Ngoc Vu Víkingur 3.sæti Brynjar Aðalsteinsson KFR
4.sæti Þórir Már Jónsson KFR
Kata kvenna Kumite kvenna
1.sæti María Helga Guðmundsdóttir Þórshamar 1.sæti Ingibjörg Arnþórsdóttir Þórshamar
2.sæti Ingibjörg Arnþórsdóttir Þórshamar 2.sæti María Helga Guðmundsdóttir Þórshamar
3.sæti Helena Montazeri Víkingur 3.sæti Helena Montazeri Víkingur
 
Heildarárangur einstakra félaga;

Félag Gull Silfur Brons Heildarstig
Þórshamar 4 2 16
Víkingur 2 2 8
Karatefélag Reykjavíkur 3 2 8
Fylkir 1  1 3

 


 .