Karatefélag Reykjavíkur

Sænska bikarkeppnin í Kata 2005

Sænska bikarkeppnin í Kata 2005

Landslið Íslands í kata tók þátt í sænska mótinu Katapokalen eða Swedish Kata Trophy 19. mars. Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson úr KFR vann til bronsverðlauna í flokki fullorðinna svartbeltara. Einnig unnu Auður Olga Skúladóttir og María Helga Guðmundsdóttir úr Þórshamri til silfurverðlauna í sínum flokkum. Þá vann Guðbjartur Ísak úr Haukum einnig til bronsverðlauna á mótinu.

  • Vilhjámur Svan Vilhjálmsson: Brons í flokki svartbeltinga karla.
  • Auður Olga Skúladóttir: Silfur
  • María Helga Guðmundsdóttir: Silfur
  • Guðbjartur Ísak Ásgeirsson: Brons

.