Æfingagjöld og æfingatímabil.
Æfinga tímabil fullorðna 16 ára og eldri er frá 1. janúar – 30. júní og 1.ágúst – 31.desember.
Æfinga tímabil fyrir börn sem eru byrjuð í 1 bekk grunnskóla 6 – 11 ára er frá 1. janúar – 15 maí og 1. september – 15.desember.
Æfinga tímabil fyrir unglinga 12 – 15 ára er frá 1. janúar – 15 maí og 1. september – 15.desember.
Ekki eru æfingar fyrir börn á leikskóla aldri.
Skráningu og greiðslur nýrra iðkenda og eldri iðkenda fyrir hvert tímabil, vor og haustönn fer fram í skráningakerfi Karatefélagsins.
Aðgangskort fyrir fullorðna iðkenda inn í Sundlaug Laugardals til að komast á æfingar verða gerð virk fyrir hvert tímabil við skráningu.
Karatefélagið er einnig aðili að Frístundakorti Reykjavíkurborgar.
Ef þið ætlið að nýta ykkur frístundastyrk barna og unglinga þá þarf að fara inn á Íslykil þegar þið farið inn á Skráning og greiðsla æfingagjalda eða rafræn skráning.
Bankaupplýsingar Karatefélags Reykjavíkur: 111-26-14141 Kt: 450375-0209, vinsamlegast senda kvittun á kfr@simnet.is með útskýringu á greiðslu.
Tveir fríir prufutímar fyrir þá sem vilja prófa.
Karategalli (Gi) er innifalinn í æfingargjaldi byrjenda.
Karatefélag Reykjavíkur – Laugardal Sundlaugarhúsi – 104 – Reykjavík – Sími: 553 5025 – www.karatedo.is – kfr@simnet.is
Barnaflokkar 6 ára – 11 ára Byrjendur* og framhald jan – apr: 18.000 kr sept – des: 18.000 kr Samtals: 36.000 kr |
Unglingar 12 ára til 18 ára Byrjendur* og framhald jan – maí: 20.000 kr sept – des: 20.000 kr Samtals: 40.000 kr |
Fullorðnir 18 ára og eldri Byrjendur* og framhald jan – jún: 30.000 kr. ágúst- des: 30.000 kr. Samtals: 60.000 kr |