Síðasta æfing samkvæmt æfingartöflu er 27 maí.
Sumaræfingar fyrir 12 ára og eldri hefjast mánudag 30 maí.
Sumaræfingar eru fyrir unglinga og fullorðinshópa.
Sumaræfingarnar koma til með að eiga að henta öllum, byrjendum og lengra komnum 12 ára og eldri.
Æfingar í sumar verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl 18.00 – 19.15.
Haustönn hefst samkvæmt æfingartöflu hjá framhaldsflokkum unglinga og fullorðna mánudaginn 22 ágúst..
Haustönn framhaldsflokks barna hefst samkvæmt æfingartöflu þriðjudaginn 6 september.
Byrjendanámskeið allra aldurshópa hefjast í byrjun september.