Karatefélag Reykjavíkur

UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KATA 2002

UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KATA 2002

Unglingameistaramótið í kata fór fram laugardaginn 2. mars 2002.  Mótið fór fram í Íþróttahúsi Smárans í Kópavogi og hófst kl. 9:30, því lauk kl. 16:00.  Alls mættu um 370 keppendur frá 8 félögum til leiks og er þetta fjölmennasta karatemót sem haldið hefur verið hér á landi.  Unglingamótið hefur farið vaxandi á hverju ári og er þessi fjöldi gott dæmi um gott starf í öllum félögum.  Mjög vel gekk að skipuleggja mótið en það var Karatefélagið Þórshamar ásamt Breiðablik sem sá um skipulagninguna.  Dómarar voru Helgi Jóhannesson Yfirdómari, Ólafur Wallevik, Ólafur Hreinsson, Halldór Svavarsson, Bjarni Kærnested, Gunnlaugur Sigurðsson, Daníel P. Axelsson, Sólveig Sigurðardóttir, Lárus Welding, Reinharð Reinharðsson, Þröstur Ólafsson, Eydís Líndal, Igor Stamatovic, Jón Hákon Bjarnason.  Mótsstjóri var Indriði Jónsson.

Helstu úrslit urðu sem hér segir.

 

Kata barna fd. 1994 og yngri Kata barna fd. 1993
1.sæti Guðni Hrafn Pétursson Fylkir 25,0 stig 1.sæti Kristófer Ísak Karlsson KFR 25,3 stig
2.sæti Mikael Luis Gunnlaugsson Þórshamri 24,6 stig 2.sæti Haukur Sveinbjarnarson Fylkir 25,1 stig
3.sæti Breki Bjarnason Þórshamri 24,4 stig 3.sæti Bjarni Örn Kristinsson Þórshamar 24,7 stig
4.sæti Jason Vu Víkingur 24,3 stig 4.sæti Gunnhildur Grétarsdóttir Fylkir 24,5 stig
Keppendur alls 67 Keppendur alls 57
Kata barna fd. 1992 Kata barna fd. 1991
1.sæti Steinar Valur Bjarnason Fylkir 25,3 stig 1.sæti Eggert Kári Karlsson KFR 25,1 stig
2.sæti Brandon Vu Víkingur 24,7 stig 2.sæti Andri Þór Benediktsson Þórshamri 25,0 stig
3.sæti Jóhannes Geir Ólafsson Þórshamar 24,5 stig 3.sæti Jón Gauti Magnússon Víkingur 24,7 stig
4.sæti Aron Þór Ragnarsson Þórshamar 24,5 stig 4.sæti Fanney Gunnarsdóttir KFR 24,6 stig
Keppendur alls 54 Keppendur alls 50
Kata krakka fd. 1990 Kata krakka fd. 1989
1.sæti Jón Ingvi Seljeseth Þórshamri 25,1 stig 1.sæti Arnmundur E. Bachmann KFR 25,1 stig
2.sæti Finnur Karlsson Fylkir 25,0 stig 2.sæti Guðbjartur Ísak Ásgeirsson Haukar 25,0 stig
3.sæti Sigurður Hafsteinn Jónsson KFR 24,9 stig 3.sæti Egill Magnússon Fylkir 24,3 stig
4.sæti Þorlákur Björnsson Þórshamri 24,8 stig 4.sæti Hafdís Sara Þórhallsdóttir Fylkir 24,2 stig
Keppendur alls 45 Keppendur alls 21
Kata táninga fd. 1987 og 1988 Kata unglinga fd. 1985 og 1986
1.sæti Hákon Bjarnason Fylkir 25,8 stig 1.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamri 25,9 stig
2.sæti Arnar Pétursson KFR 25,3 stig 2.sæti Auður Olga Skúladóttir Þórshamar 24,8 stig
3.sæti Andri Bjartur Jakobsson KFR 25,0 stig 3.sæti Hákon Fannar Hákonarson Haukar 24,6 stig
4.sæti Jón Ingi Bergsteinsson Þórshamri 24,5 stig 4.sæti Margeir Stefánsson Þórshamri 24,3 stig
Keppendur alls 38 Keppendur alls 17
Kata eldri unglinga fd. 1983 og 1984 Kata juniora fd. 1981 og 1982
1.sæti Andon Kaldal Ágústsson KFR 25,4 stig 1.sæti Davíð Jón Ögmundsson KFR 25,3 stig
2.sæti Jón Viðar Arnþórsson Þórshamri 25,4 stig 2.sæti Rúnar Ingi Ásgeirsson KFR 25,3 stig
3.sæti Gerður Steinarsdóttir Þórshamar 24,2 stig 3.sæti Sif Grétarsdóttir Fylkir 25,2 stig
4.sæti Magnús Ingi Gunnarsson Fylkir 24,0 stig 4.sæti Ari Sverrisson Haukar 25,0 stig
Keppendur alls 13 Keppendur alls 9
Hópkata fd. 1993 og yngri Hópkata barna fd. 1991 og 1992
1.sæti Jóhanna, Gunnhildur, Karitas Fylkir 25,4 stig 1.sæti Andri Þór, Aron Þór, Björn Þórshamri 25,2 stig
2.sæti Kristófer, Arianit, Jónas KFR 25,0 stig 2.sæti Steinar, Óli Karló, Sindri Fylkir 24,8 stig
3.sæti Haukur, Andri, Egill Fylkir 24,4 stig 3.sæti Aldís, Goði, Fanney KFR 24,5 stig
4.sæti Jakob, Mikael, Matthías Þórshamri 24,2 stig 4.sæti Snæbjörn, Ingólfur, Júlíus KFR 24,5 stig
Lið alls 19 Lið alls 23
Hópkata krakka fd. 1989 og 1990 Hópkata táninga fd. 1985 – 1988
1.sæti Guðbjartur, Lilja, Kristján Haukar 25,4 stig 1.sæti Sólveig, Auður, Margeir Þórshamri 25,8 stig
2.sæti Steinar, Þorlákur, Jón Ingvi Þórshamri 25,2 stig 2.sæti Andri, Hákon, Sveinn Fylkir 25,0 stig
3.sæti Arnljótur, Áslákur, Steingrímur Þórshamri 24,7 stig 3.sæti Arnmundur, Andri, Arnar KFR 24,9 stig
4.sæti Egill, Hafdís, Finnur Fylkir 24,0 stig 4.sæti Tómas, Jón Ingi, Hörður Þórshamri 24,8 stig
Keppendur alls 17 Lið alls 14
Hópkata juniora fd. 1981 – 1984
1.sæti Anton, Davíð, Rúnar Ingi KFR 25,6 stig
2.sæti Sif, Elsa, Theodora Fylkir 24,8 stig
3.sæti Arna, Gerður, Fríða Þórshamri 24,4 stig
4.sæti Hafþór, Haukur, Þórhildur Akranes 23,6 stig
Lið alls 4
Heildarárangur einstakra félaga  

Félag Gull Silfur Brons Verðlaun alls Heildarstig
KFR 6 3 4 13   28
Þórshamar 4 5 6 15 28
Fylkir 4 5 3 12 25
Haukar 1 1 1 3 6
Víkingur 0 1 1 2 3
Akranes 0 0 0 0 0
Afturelding 0 0 0 0 0
Breiðablik 0 0 0 0 0

 .