UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KATA 2004
Unglingameistaramót í Kata 2004 fór fram laugardaginn 14. febrúar í íþróttahúsinu við Vesturgötu, Akranesi. Mótið hófst kl. 12.00 og lauk kl. 16.00. Um 90 keppendur tóku þátt í mótinu sem er nokkru meira en í fyrra. Nú var keppt í 4 aldursflokkum í kata og var tveim eldri flokkunum kynjaskipt, þannig að keppt var í 6 flokkum í kata og svo 3 flokkum í hópkata.
Yfirdómari á mótinu var Gunnlaugur Sigurðsson og yfirvallardómarar Ólafur Hreinsson og Jón Ingi Þorvaldsson. Auk þeirra voru 9 meðdómarar. Mótsstjóri var Indriði Jónsson.
Allir starfsmenn, dómarar, liðsstjórar, keppendur og síðast en ekki síst Karatefélag Akranes fá þakkir fyrir góða framkvæmd mótsins.
Karatefélagið Þórshamar stóð uppi með flest stig í lok mótsins og eru Unglingameistarar félaga í Kata 2004 en gefin eru stig fyrir 1 – 3 sæti, 3, 2, og 1 stig en tvöföld stig eru síðan veitt fyrir hópkata.
Nöfn allra sem unnu til verðlauna má lesa hér fyrir neðan auk skiptingar verðlauna og heildarstiga félaga.
Úrslit urðu: | |||
1. Táningar fæddir 1990. (36 keppendur) | |||
1. Jón Ingvi Seljeseth | Þórshamar | ||
2. Steinar Logi Helgason | Þórshamar | ||
3. Sigurður Hafsteinn Jónsson | Karatefélag Reykjavíkur | ||
2. Táningar fæddir 1989. (18 keppendur) | |||
1. Guðbjartur Ísak Ásgeirsson | Haukar | ||
2. Arnmundur Ernst Björnsson | Karatefélag Reykjavíkur | ||
3. Lilja Hlín Pétursdóttir | Haukar | ||
3. Piltar fæddir 1987 og 1988. (15 keppendur) | |||
1. Andri Bjartur Jakobsson | Karartefélag Reykjavíkur | ||
2. Tómas Lee Róbertsson | Þórshamar | ||
3. Arnar Pétursson | Karatefélag Reykjavíkur | ||
4. Stúlkur fæddar 1987 og 1988. (6 keppendur) | |||
1. María Helga Guðmundsdóttir | Þórshamar | ||
2. Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir | Þórshamar | ||
3. Steinunn Ósk Axelsdóttir | Þórshamar | ||
5. Piltar fæddir 1983 – 1986. (6 keppendur) | |||
1. Anton Kaldal Ágústsson | Karatefélag Reykjavíkur | ||
2. Brynjar Aðalsteinsson | Karatefélag Reykjavíkur | ||
3. Margeir Stefánsson | Þórshamar | ||
6. Stúlkur fæddar 1983 – 1986. (6 keppendur) | |||
1. Sólveig Sigurðardóttir | Þórshamar | ||
2. Fríða Bogadóttir | Þórshamar | ||
3. Auður Olga Skúladóttir | Þórshamar | ||
7. Hópkata táningar fæddir 1989 – 1990. (8 lið) | |||
1. Guðbjartur, Lilja, Kristján | Haukar | ||
2. Hans, Hlynur, Steinar | Breiðablik | ||
3. Una, Guðrún, Ása Katrín | Akraness | ||
8. Hóptata unglinga fæddir 1986 – 1988. (6 lið) | |||
1. Pétur, Siguróli, Anton | Karatefélag Reykjavíkur | ||
2. Ingibjörg, María, Steinunn | Þórshamar | ||
3. Arnmundur, Andri, Arnar | Karatefélag Reykjavíkur | ||
9. Hópkata juniora fæddir 1983 – 1985. (2 lið) | |||
1. Auður, Margeir, Sólveig | Þórshamar | ||
2. Brynjar, Manúela, María | Karatefélag Reykjavíkur | ||
Verðlaun félaga: | ||||
Gull | Silfur | Brons | Stig | |
Þórshamar | 4 | 5 | 3 | 30 |
Karatefélag Reykjavíkur | 3 | 3 | 3 | 24 |
Haukar | 2 | 0 | 1 | 10 |
Breiðablik | 0 | 1 | 0 | 4 |
Akranes | 0 | 0 | 1 | 2 |