Karatefélag Reykjavíkur

Unglingameistaramótið 1988

Unglingameistaramótið 1988

Mótið var haldið í Íþróttahúsi Hagaskóla, föstudaginn 6. febrúar. Mótið hófst kl. 14.15 og lauk kl. 18.30. Yfirdómari var Karl Gauti Hjaltason og honum til aðstoðar voru Árni Einarsson, Stefán Alfreðsson og Ævar Þorsteinsson. Keppendur komu frá Baldri, Breiðablik, Gerpu, Karatefélagi Reykjavíkur, Karatefélaginu Þórshamri, Stjörnunni og Þór og voru um 100.

Úrslit urðu:

Kata barna fædd 1977 og síðar.

1. Sigurður A. Jónsson Karatefélag Reykjavíkur
2. Eiríkur Steinarsson Stjarnan
3. Benedikt Arason Breiðablik

Kata barna fædd 1975 og 1976.

1. Unnar Snær Bjarnason Karatefélag Reykjavíkur
2. Gylfi S. Gylfason Karatefélag Reykjavíkur
3. Ágúst Magnússon Gerplu

Kata unglinga fædd 1973 og 1974.

1. Arnar Orri Bjarnason Karatefélag Reykjavíkur
2. Magnús F. Guðlaugsson Þórshamar
3. Gísli Helgason Stjarnan

Kata unglinga fædd 1971 og 1972.

1. Magnús Eyjólfsson Gerplu
2. Sigmundur Rafnsson Baldri
3. Ragnar de Santos Gerplu

Hópkata

1. Unnar Snær Bjarnason, Gylfi S. Gylfason, Arnar Orri Bjarnason Karatefélag Reykjavíkur
2.Magnús Eyjólfsson, Ragnar de Santos, Birgir Jónsson Gerplu
3. Þórður Halldórsson, Harpa Svansdóttir, Arnar Sigurðsson Karatefélag Reykjavíkur

Kumite stúlkna.

1. Sólveig Halldórsdóttir Karatefálag Reykjavíkur
2. Valgerður Helgadóttir Breiðablik
3. Oddbjörg Jónsdóttir Breiðablik

Kumite drengja fæddir 1975 – 1977.

1. Bjarki Friðriksson Breiðablik
2. Unnar Snær Bjarnason Karatefélag Reykjavíkur
3. Gylfi S. Gylfason Karatefélag Reykjavíkur

Kumite drengja fæddir 1973 og 1974.

1. Davíð Kristjánsson Stjarnan
2. Árni Þ. Jónsson Breiðablik

3. Magnús Guðlaugsson

Þór

Kumite unglinga fæddir 1971 – 1972.

1. Sigmundur Rafnsson Baldri
2. Magnús Eyjólfsson Gerplu
3. Snæbjörn Rafnsson Baldri

Verðlaunaskipting.

Gull Silfur Brons Stig
KFR 5 2 2 21
Breiðablik 1 2 2 9
Gerpla 1 2 2 9
Stjarnan 1 1 1 6
Baldur 1 1 1 6
Þórshamar 0 1 1 3

 .