Karatefélag Reykjavíkur

Unglingameistaramótið 1989

Unglingameistaramótið 1989

Mótið fór fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 25. febrúar 1989. Keppendur voru 81 frá 6 félögum.  Dómarar voru Karl Gauti Hjaltason, Árni Einarsson, Jónína Olesen, Kristín Einarssdóttir, Helgi Jóhannesson, Halldór Svavarsson, Visente Carrasco, Ísak Jónsson, Magnús Blöndal, Hildur Svavarsdóttir, Gerry Flemming og Sigurjón Gunnsteinsson.

Úrslit urðu:

Kata barna fædd 1978 og síðar.

1. Benedikt Arason Breiðablik
2. Kristján Guðjónsson Þórshamar
3. Alexander Guðbjörnsson Breiðablik

Kata barna fædd 1976 og 1977.

1. Unnar Snær Bjarnason Karatefélag Reykjavíkur
2. Svavar E. Sölvason Karatefélag Reykajvíkur
3. Sigurður A. Jónsson Karatefélag Reykjavíkur

Kata unglinga fædd 1974 og 1975.

1. Arnar Orri Bjarnason Karatefélag Reykjavíkur
2. Árni Þ. Jónsson Breiðablik
3. Harpa Rut Svansdóttir Karatefélag Reykjavíkur

Kata unglinga fædd 1972 og 1973.

1. Oddbjörg Jónsdóttir Breiðablik
2. Þórður Halldórsson Karatefélag Reykjavíkur
3. Birgir Jónsson Þórshamar

Hópkata

1. Unnar Snær Bjarnason, Sigurður Jónsson, Svavar E. Sölvason Karatefélag Reykjavíkur
2. Arnar Orri Bjarnason, Þórður Halldórsson, Guðmundur Axelsson Karatefélag Reykjavíkur
3. Birgir Jónsson, Ólafur F. Jónsson, Sigurður Hauksson Þórshamar

Kumite stúlkna.

1. Oddbjörg Jónsdóttir Breiðablik
2. Harpa Svansdóttir Karatefélag Reykjavíkur
3. Valgerður Helgadóttir Breiðablik

Kumite stráka fæddir 1976 – 1979.

1. Unnar Snær Bjarnason Karatefélag Reykjavíkur
2. Sigurður Jónsson Karatefélag Reykjavíkur
3. Lárus Snorrason Karatefélag Reykjavíkur

Kumite drengja fæddir 1974 og 1975.

1. Hróbjartur Róbertsson Breiðablik
2. Ingi Einarsson Breiðablik
3. Sigurgeir Gíslason Breiðablik

Kumite unglinga fæddir 1972 – 1973.

1. Karl Viggó Viggósson Hafnarfirði
2. Birgir Sævarsson Hafnarfirði
3. Lars Hilmarsson Breiðablik

Verðlaunaskipting.

Keppendur Gull Silfur Brons Stig
KFR 17 4 5 3 25
Breiðablik 24 4 2 4 20
Hafnarfjörður 6 1 1 0 5
Þórshamar 24 0 1 2 4
Vesturbær 5 0 0 0 0
Fylkir 5 0 0 0 0

.