Karatefélag Reykjavíkur

Unglingameistarmót í kumite 2004.

Unglingameistarmót í kumite 2004.

Sunnudaginn 31. október var Unglingameistaramót í Kumite 2004 haldið í Íþróttahúsinu Varmá, Mosfellsbæ og hófst kl. 13.00.Sextíuog tveir keppendur voru skráðir til keppni en það er nokkru meira en í fyrra. Unglingameistari félaga í kumite var karatefélagið Þórshamar en í öðru sæti urðu Víkingar og í því þriðja Karatefélag Reykjavíkur. 19 keppendur voru frá KFR á mótinu.

Úrslit urðu:
1. Drengir fæddir 1991.
1. Birkir Ólafsson Völsungur
2. Arnór Ingi Sigurðsson Haukar
3. Leonis Zogu Víkingur
2. Drengir fæddir 1990.
1. Áslákur Ingvarsson Þórshamar
2. Jón Ingvi Seljeseth Þórshamar
3. Arnljótur Björnsson Þórshamar
3. Piltar fæddir 1989-1988.
1. Gunnar L. Nelson KFR
2. Andri Bjartur Jakobsson KFR
3. Andri Valur Guðjónsen Víkingur
4. Piltar fæddir 1987-1986.
1. Alvin Zogu Víkingur
2. Tómas Lee Þórshamar
3. Diego Björn Valencia Víkingur
6. Juniorar fæddir 1984 og 1985.
1. Tu Ngoc Vu Víkingur
2. Brynjar Aðalsteinsson KFR
3. Ómar Annisius Völsungur
8. Stúlkur fæddar 1988 og 1989.
1. Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir Þórshamar
2. María Helga Guðmundsdóttir Þórshamar
3. Helena Montazeria Víkingur
9. Stúlkur fæddar 1984 til 1987.
1. Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar
2. Auður Olga Skúladóttir Þórshamar
3. María Tómasdóttir KFR
Verðlaun félaga:
Gull Silfur Brons Stig
Þórshamar 3 4 1 18
Víkingur 2 0 3 10
KFR 1 2 1 8
Völsungur 1 0 1 4
Haukar 0 1 0 2

 .