Unglingameistarmót í kumite 2005.
Sunnudaginn 30. október var Unglingameistaramót í Kumite 2005 haldið í Íþróttahúsi Víkinga, Víkinni og hófst kl. 10.30. Yfir 80 keppendur voru skráðir til keppni en það er nokkru meira en í fyrra. Að þessu sinni var keppt í flokki 12 ára. Unglingameistari félaga í kumite var karatefélagið Þórshamar en í öðru sæti varð Fylkir og í því þriðja Víkingur. 10 keppendur voru frá KFR á mótinu.
Úrslit urðu: |
Drengir f. 1993 1. Kristján Helgi Carrasco, Afturelding 2. Egill Birnir Björnsson, Fylkir 3. Tómas Tryggvason, Breiðablik 4. Jakob Gunnarsson, ÞórshamarDrengir f. 1992 1. Steinar Valur Bjarnason, Fylkir 2. Arnar Freyr Nikulásson, Breiðablik 3. Hákon Logi Herleifsson, Fylkir 4. Aron Þór Ragnarsson, Þórshamar Piltar f. 1991 Piltar f. 1990 Eldri piltar (kadett) f. 1988-1989 Karlar (junior) f. 1985-1987 Telpur f. 1992-1993 Stúlkur f. 1990-1991 Eldri stúlkur (kadett) f. 1988-1989 Konur (junior) f. 1985-1987 |
Heildarstig félaga
|