Veturinn búinn.
Vorgráðunum Karatefélagsins lokið, alls kyns útgáfur af iðkendum tóku þátt, stórir og smáir, breiðir og minna breiðir, ungir og eldri, nýjir og ekki nýjir gerðu sitt allra besta og í sumum tilfellum meira en sitt allra besta, veturinn búinn að vera góður og skemmtilegur, og vonandi á sumarið eftir að vera ennþá betra.
Væntanlega eru allir unglingar og fullorðnir tilbúnir fyrir sumaræfingarnar.