Karatefélag Reykjavíkur

Karatefélag Reykjavíkur

Vefverslun og streymi Karatefélags Reykjavíkur

Í vefverslun Karatefélags Reykjavíkur er hægt að versla fatnað, hlífar, karategalla og fleira. Einnig er hér hægt að nálgast streymi af sérstökum viðburðum KFR.

Barnastarf

Karatefélag Reykjavíkur stendur fyrir öflugu barnastarfi fyrir börn á aldrinum 6-11 ára.

Unglingar

Karatefélag Reykjavíkur stendur fyrir öflugu unglingastarfi fyrir unglinga á aldrinum 12-16 ára.

Byrjendanámskeið

Langar þig að prófa karate? Mættu ókeypis í tvö skipti og skoðaðu málið.

Framhaldshópar

Framhaldshópur æfir þrisvar í viku og eru þær æfingar einkum ætlaðar þeim sem lengra eru komnir.

Fyrirtaks aðstaða til æfinga

Hægt er að nýta frístundastyrki sveitarfélaga hjá Karatefélagi Reykjavíkur. Einnig er veittur sérstakur fjölskylduafsláttur. Æfingaraðstaða er opin alla virka frá kl 17.00 – 20.00