Haustönn 2020

Haustönn Karatefélags Reykjavíkur hefst samkvæmt æfingatöflu 31 ágúst 2020. Skráning hefst 1 ágúst 2020.

Sumar æfingar 2020.

Fullorðnir 17 ára og eldri: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 18.00 – 19.15. Unglingar 12 – 16 ára: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 17.00 – 18.00.

Karate – leikjanámskeið Karatefélags Reykjavíkur.

Karatefélagið ætlar bjóða upp á sumarnámskeið 29 júní til 3 júlí 2020 fyrir 6-11 ára. Boðið verður upp á námskeið 9.00 til 12.00 og 13.00 til 16.00. Boðið er einnig upp á heils dags námskeið 09.00 til 16.00. Námskeiðskostnaður. 09.00 til 12.00. 9000 kr. 13.00 til 16.00. 9000 kr. 09.00 til 16.00. 16.000 kr. Kennarar […]

Samkomubann.

Karatefélag  Reykjavíkur hefur sett hlé á allar æfingar hjá öllum flokkum þar til samkomubanni er lokið. Engar æfingar eru leyfðar í æfingar aðstöðu Karatefélagsins samkvæmt skipan rekstaraðila Sundlaugar Laugardals.

Jóla og Nýárs kveðja

Karatefélag Reykjavíkur óskar öllum iðkendum og velunnurum nær og fjær gleðilegra jóla og gleðilegs nýs árs og vill þakka kærlega fyrir þau liðnu ár og stundir sem við höfum átt í kjallaranum. 2019 hefur verið viðburðar og árangursríkt, keppendur, iðkendur og aðstoðarfólk Karatefélagsins hafa staðið í stórræðum á árinu, æft grimmt og keppendur unnið til […]

Æfingar yfir hátíðarnar.

Hér er æfingar sem verða í boði yfir hátíðarnar.  Skráning fyrir vorönn 2020 hefst 1 janúar 2020.  Unglingar 12-16 ára og framhaldshópur barna 6-11 ára, síðasta æfing 2019 er föstudaginn 13 desember 2019.  Fullorðnir 16 ára og eldri æfa frá og með 9 desember 2019, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 18.00 – 19.15. Æfingar yfir […]

Gráðanir (beltapróf) haustönn 2019 og síðustu æfingar 2019.

Gráðanir (beltapróf) haustönn 2019 og síðustu æfingar 2019.   Börn 6-11 ára byrjendur+gult þriðjudaginn 26 nóvember kl 17.30 – 18.15. Síðasta æfing fimmtudaginn 28 nóvember 2019.   Börn 6-11 framhaldshópur appelsínugult + lengra komnir miðvikudaginn 4 desember kl. 17.00 – 18.30. Síðasta æfing föstudaginn 6 desember.   Unglingar miðvikudaginn 4 desember kl.17.00 – 18.30. Síðasta æfing […]

Æfingabúðir Sensei Jakob Kold 6 dan. IOGKF

Fimmtudaginn 31 okt. Föstudaginn 1 og laugardaginn 2 nóv. 2019 ætlar Sensei Jakob Kold 6 dan IOGKF frá Danmark að koma í heimsókn. Æfingar verða eftirfarandi. • Fimmtudagur 31 okt. 19.00-20.30. 16 ára og eldri allar gráður, kata Sanchin, Gekisai • Föstudagur 1 nóv. 17.00-18.00. 12 to 16 ára allar gráður. • Föstudagur 1 nóv. […]

Byrjendaæfingar haustönn 2019

Viltu koma og æfa á sama tíma og barnið þitt ? Æfingar fyrir byrjendur barna og fullorðna byrja 3 september kl 17.30. Karatefélag Reykjavíkur langar að kynna fyrir alþjóð og áhangendum þess þann valkost að nú geta foreldrar barna í byrjendaflokki og barna sem eru með gul belti 10 og 9 kyu æft á sama […]