Aðalfundur Karatefélags Reykjavíkur
Aðalfundur Karatefélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 11 apríl 2018 kl 19.30.
Vorönn 2018 er hafin.
Æfingar eru samkvæmt æfingatöflu, sjá Æfingar á heimsíðu. Muna að ef það á að nýta sér frístundastyrk barna og unglinga þá þarf að velja Íslykil þegar farið er inn á skáningar og greiðslukerfi æfingagjalda Karatefélagsins.
Það sem er framundan yfir hátíðar 2017-2018.
Börn 6-11 ára jólafrí hófst frá fimmtudeginn 7 desember 2017, æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 9 janúar 2018 eftir æfingatöflu. Unglingar 12-16 ára, síðasta æfing fyrir jólafrí er miðvikudaginn 20 desember 2017, æfingar hefjast eftir æfingatöflu mánudaginn 8 janúar 2018. Fullorðnir 17 ára og eldri, síðasta æfing samkvæmt æfingatöflu er föstudaginn 22 desember 2017, æfingar hefjast […]
Gráðanir haustönn 2017
Gráðanir haustönn 2017 Börn 6-11 ára fimmtudaginn 7 desember frá kl 17.30-19.00. Unglingar 12-16 ára miðvikudaginn 13 desember frá kl 17.00-19.00 . Fullorðnir 16 ára og eldri föstudaginn 15 desember frá kl 18.00-21.00.
Byrjenda og framhaldsnámsskeið haustönn september – desember 2017.
Æfingar hjá Karatefélagi Reykjavíkur fyrir byrjendahópa hefjast samkvæmt æfingatöflu frá og með þriðjudeginum 5 september 2017. Æfingar hjá Karatefélagi Reykjavíkur fyrir alla framhaldshópa hefjast samkvæmt æfingatöflu frá og með mánudeginum 28 ágúst 2017. Æfingatöflu má finna á heimasíðu okkar http://www.karatedo.is/ Skráning hefst fyrir haustönn 2017 fyrir alla iðkendur framhalds og byrjendur 1 september 2017. Allir iðkendur gamlir og nýjir […]
Hvað er framundan ?
Sæl öll Nú er júní á enda og við tekur júlí þar sem flestir eru í sumarfríum. Kjallararinn verður opinn áfram en það gæti verið að mæting verði dræm. Gildistími korta ykkar er til 30 júní og komum við til með að virkja þau áfram. Við stefnum á að byrja á fullu […]
Karatefélag Reykjavíkur byrjar með sumar æfingar
Karatefélag Reykjavíkur byrjar með sumar æfingar mánudaginn 29 maí. Fullorðnir og unglingar verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl 18.00 – 19.00. Eins og undanfarinn ár verða þessar æfingar óhefðbundnar þar sem ekki er krafa um iðkendur mæti í Gi eða karategalla. Á miðvikudögum verður sér æfing 18.00 – 19.00 með unglingum 11-16 ára […]
Aðalfundur Karatefélags Reykajvíkur
Aðalfundur Karatefélags Reykajvíkur verður haldinn 26 apríl kl 19.30 í húsakynnum Karatefélags Reykjavíkur Sundlaugum Laugardals. Venjuleg aðalfundastörf. 1.Fundarsetning. 2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 3. Skýrsla stjórnar. 4. Reikningar ársins 2016. 5. Kosning formanns. 6. Kosning fjögurra stjórnarmanna. 7. Kosning tveggja varamanna. 8. Tillögur sem borist hafa til stjórnar. 9. Önnur mál. Þeir sem vilja gefa […]
Gráðanir vorönn 2017.
Gráðanir vorönn 2017. Börn 6-11 ára fimmtudaginn 27 apríl frá kl 17.30-18.30. Unglingar 12-16 ára miðvikudaginn 3 maí frá kl 17.00-18.30. Fullorðnir 17 ára og eldri föstudaginn 5 maí frá kl 18.00-21.00.
Byrjenda og framhaldsnámsskeið vorönn janúar – júní 2017.
Æfingar hjá Karatefélagi Reykjavíkur fyrir byrjendur og framhaldshópa hefjast samkvæmt æfingatöflu frá og með mánudeginum 9 janúar 2017. Æfingatöflu má finna á heimasíðunni http://www.karatedo.is/?page_id=12 Skráning hefst fyrir vorönn 2017 fyrir alla iðkendur framhalds og byrjendur 1 janúar 2017. Allir iðkendur gamlir og nýjir þurfa að skrá sig í skráningar og greiðslukerfi Karatefélagsins á heimasíðunni okkar […]