Nýtt merki Karatefélags Reykjavíkur

Í tilefni af 40 ára afmæli Karatefélags Reykjavíkur var ákveðið að útbúa nýtt merki fyrir félagið. Hönnuður merkisins er Einar Gylfason, grafískur hönnuður. Stafurinn K stendur fyrir nafn félagsins og myndar hönd eða hnefa sem er tilvísun karate íþróttina. Einfalt og skýrt auðkenni..
Nýr vefur KFR

Í tilefni af 40 ára afmæli Karatefélags Reykjavíkur ákvað stjórn félagsins að láta gera nýjan vef fyrir félagið. Nýi vefurinn er nú algerlega snjalltækjavænn og hægur vandi að skoða vefinn í hvaða snjalltæki sem er. Jafnframt er tenging við Facebook síðu Karatefélagsins á vefnum. Vefsíðugerð var í höndum Kolbeins Marteinssonar. Allar ábendingar varðandi efnistök eða […]
Dan gráðanir í desember

Dan gráðanir í desember. Grétar Halldórsson 5 Dan. Halldór Svavarsson 5 Dan. Ólafur Hreinsson 5 Dan. Kjartan Guðmundsson 3 Dan. Mímir Völundarson 3 Dan. Kristinn Ólafsson 2 Dan. Bragi Sigurðsson 2 dan. Elías Snorrason 2 Dan. Sverrir Magnússon 2 Dan. Þórður Magnússon 2 Dan Slawomir Marcin Koziel 2 Dan. Minnum á æfingartíma og opnunartíma . […]