Entries by Ólafur Hreinsson

Haustönn 2016 að hefjast hjá Karatefélgi Reykjavíkur.

Haustönn 2016 að hefjast hjá Karatefélgi Reykjavíkur. Æfingar hefjast hjá framhaldshópum unglinga og fullorðna samkvæmt æfingartöflu mánudaginn 22 ágúst. Æfingar hefjast hjá framhaldshópum barna samkvæmt æfingartöflu þriðjudaginn 6 september. Allir iðkendur þurfa að skrá sig á haustönnina í skráningar og greiðslukerfi Karatefélagsins.

Sumarið 2016

Síðasta æfing samkvæmt æfingartöflu er 27 maí. Sumaræfingar fyrir 12 ára og eldri hefjast mánudag 30 maí. Sumaræfingar eru fyrir unglinga og fullorðinshópa. Sumaræfingarnar koma til með að eiga að henta öllum, byrjendum og lengra komnum 12 ára og eldri. Æfingar í sumar verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl 18.00 – 19.15. Haustönn […]

Veturinn búinn.

Vorgráðunum Karatefélagsins lokið, alls kyns útgáfur af iðkendum tóku þátt, stórir og smáir, breiðir og minna breiðir, ungir og eldri, nýjir og ekki nýjir gerðu sitt allra besta og í sumum tilfellum meira en sitt allra besta, veturinn búinn að vera góður og skemmtilegur, og vonandi á sumarið eftir að vera ennþá betra. Væntanlega eru […]

Æfingarbúðir (Gasshuku) 4-6 apríl

Æfingarbúðir með Sensei Tetsjui Nakamura yfirþjálfara IOGKF (IOGKF World Chief Instructor) verða haldnar 4-6 apríl 2016. Hægt að skrá sig hér https://www.facebook.com/events/1668885296693227/ eða senda á kfr@simnet.is . Æfingartafla Sensei Nakamura. Mánudagur 4 apríl. 18.00-19.00 – Kyu.      19.00-20.30 – Dan. Þriðjudagur 5 apríl. 18.30-19.30 – Kyu.         19.30-21.00 – Dan. Miðvikudagur 6 apríl. 17.00-18.00 Unglingar .      18.00-19.00 – […]

Íslandsmót barna og unglinga í kata 2016

Íslandsmeistaramóti barna og unglinga í Kata er lokið og árangur keppanda Karatefélags Reykjavíkur frábær. Verðlaun á barnamótinu voru 4 gull, 1 silfur, og 3 brons. Verðlaun á unglingamótinu voru 3 gull, 1 silfur og eitt brons. Heildarverðlaunar fjöldi 7 gull, 2 silfur og 4 brons. Einnig sigraði KFR barna mótið með flest stig karatefélaga á […]

Æfingar framhaldshópa 2016.

Æfingar framhaldshópa 2016. Æfingar framhaldshópa Karatefélags Reykjavíkur hefjast eftirfarandi samkvæmt æfingaskrá. Æfingar fullorðna 17 ára og eldri hefjast 4 janúar 2016. Æfingar unglinga 13-16 ára hefjast 4 janúar 2016. Æfingar barna 6-11 ára hefjast 12 janúar 2016. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári. Karatefélag Reykjavíkur.

Byrjendanámskeið 2016

Byrjendanámskeið 2016. Byrjendanámsskeið hefjast hjá Karatefélagi Reykjavíkur frá og með þriðjudeginum 12 janúar 2016. Byrjendaæfingar barna 6-11 ára eru á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 17.30 til 18.15 Byrjendaæfingar unglinga 12-16 ára eru á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl 17.00 til 18.00. Byrjendaæfingar fullorðna 17 ára og eldri eru á þriðjudögum og fimmtudögum frá […]

Æfingar hjá Karatefélagi Reykjavíkur og afgreiðslutími Sundlaugar Laugardals um jól og áramót 2015-2016

Æfingar eru sameinaðar hjá unglingum og fullorðnum á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl 18-19.15 til áramóta.. 23. des.miðvikudagur Þorláksmessa 06:30-18:00 Engin Æfing 24. des. Fimmtudagur Aðfangadagur 08:00-12:30 Engin æfing 25. des. Föstudagur Jóladagur Lokað     Engin æfing 26. des. Laugardagur Annar í jólum 12:00-18:00 Engin æfing. 31. des. Fimmtudagur gamlársdagur 08:00-12:30 Engin æfing. 01. jan. Föstudagur […]

Gráðanir haustönn 2015

Gráðanir haust 2015. 4 desember kl 18.00 – 21.00 fullorðnir 16 ára og eldri . 8 desember kl 17.30 – 19.00 börn 6 – 11 ára. 9 desember kl 17.00 – 18.30 unglingar 12 – 15 ára. Gráðanir byrja stundvíslega á uppgefnum tímum. Skráningarblöð fyrir gráðun 16 ára og eldri er í móttöku KFR .