Entries by Ólafur Hreinsson

Páskar 2018.

Páskafrí barna 6-11 ára. Síðasta æfing fyrir páska er þriðjudagur 27 mars. Fyrsta æfing eftir páska er þriðjudagur 3 apríl.   Páskafrí unglinga 12-16 ára. Síðasta æfing fyrir páska er miðvikudagur 28 mars. Fyrsta æfing eftir páska er miðvikudagur 4 apríl.   Æfingar fyrir fullorðna 17 ár og eldri. Opnunardagar yfir páskana . Skírdagur fimmtudagur […]

Æfingatafla Sensei Nakamura

Sensei Nakamura Mars 2-4 Föstudagur mars 2 Laugardagur mars 3 Sunnudagur mars 4 10.00-11.00 Allar gráður 11-15 ára Allar gráður 11-15 ára 12.00-13.00 Dan gráður 10-4 kyu 16 ára + 10-4 kyu 16 ára + 13.00-14.00 Hlé Hlé 14.00-15.00 Dan+3-1 kyu 15 ára + Dan+3-1 kyu 15 ára + 15.00-16.00 Dan gráður Dan gráður 17.00-18.00 […]

Framundan mars til júní

Mars: Sensei Nakamura heimsókn 1-4 mars 2018 Íslmót kata fullorðna 3 mars Svenska Kata pokalen Stokkhólmi 10 mars, ca 10 keppendur fara á það. Bushido og bikarmót kaí 17 mars Apríl: Aðalfundur 11 apríl Íslmót barna kata 14 apríl Íslmót ungl kata 15 apríl Gráðun barna 26 apríl Maí: Gráðun unglinga 2 maí Gráðun fullorðna […]

Vorönn 2018 er hafin.

Æfingar eru samkvæmt æfingatöflu, sjá Æfingar á heimsíðu. Muna að ef það á að nýta sér frístundastyrk barna og unglinga þá þarf að velja Íslykil þegar farið er inn á skáningar og greiðslukerfi æfingagjalda Karatefélagsins.

Það sem er framundan yfir hátíðar 2017-2018.

Börn 6-11 ára jólafrí hófst frá fimmtudeginn 7 desember 2017, æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 9 janúar 2018 eftir æfingatöflu. Unglingar 12-16 ára, síðasta æfing fyrir jólafrí er miðvikudaginn 20 desember 2017, æfingar hefjast eftir æfingatöflu mánudaginn 8 janúar 2018. Fullorðnir 17 ára og eldri, síðasta æfing samkvæmt æfingatöflu er föstudaginn 22 desember 2017, æfingar hefjast […]

Gráðanir haustönn 2017

Gráðanir haustönn 2017 Börn 6-11 ára fimmtudaginn 7 desember frá kl 17.30-19.00. Unglingar 12-16 ára miðvikudaginn 13 desember frá kl 17.00-19.00 . Fullorðnir 16 ára og eldri föstudaginn 15 desember frá kl 18.00-21.00.

Byrjenda og framhaldsnámsskeið haustönn september – desember 2017.

Æfingar hjá Karatefélagi Reykjavíkur fyrir byrjendahópa hefjast samkvæmt æfingatöflu frá og með þriðjudeginum 5 september 2017. Æfingar hjá Karatefélagi Reykjavíkur fyrir alla framhaldshópa hefjast samkvæmt æfingatöflu frá og með mánudeginum 28 ágúst 2017. Æfingatöflu má finna á heimasíðu okkar http://www.karatedo.is/ Skráning hefst fyrir haustönn 2017 fyrir alla iðkendur framhalds og byrjendur 1 september 2017. Allir iðkendur gamlir og nýjir […]

Hvað er framundan ?

Sæl öll   Nú er júní á enda og við tekur júlí þar sem flestir eru í sumarfríum. Kjallararinn verður opinn áfram en það gæti verið að mæting verði dræm.   Gildistími korta ykkar er til 30 júní og komum við til með að virkja þau áfram.   Við stefnum á að byrja á fullu […]