Entries by Ólafur Hreinsson

Byrjenda og framhaldsnámsskeið vorönn janúar – júní 2017.

Æfingar hjá Karatefélagi Reykjavíkur fyrir byrjendur og framhaldshópa hefjast samkvæmt æfingatöflu frá og með mánudeginum 9 janúar 2017. Æfingatöflu má finna á heimasíðunni http://www.karatedo.is/?page_id=12  Skráning hefst fyrir vorönn 2017 fyrir alla iðkendur framhalds og byrjendur 1 janúar 2017. Allir iðkendur gamlir og nýjir þurfa að skrá sig í skráningar og greiðslukerfi Karatefélagsins á heimasíðunni okkar […]

Formlegri dagskrá haustannar 2016 hjá Karatefélagi Reykjavíkur að ljúka.

Nú fer að ljúka formlegri dagskrá haustannar 2016 hjá Karatefélagi Reykjavíkur. 91 iðkandi fór í gráðun hjá Karatefélagi Reykjavíkur á haustönninni 2016. Æfingar um hátíðarnar verða eftirfarandi. Börn 6-11 ára eru kominn í jólafrí. Unglingar 12-16 ára koma til með að æfa með 17 ára og eldri . Æfingar fyrir fullorðna 17 ára og eldri […]

Gráðanir (beltapróf) haustönn 2016.

Börn 6-11 ára 1 desember fimmtudagur kl 17.30-18.30. Mætingarkröfur vegna gráðunar. Góð mæting og áhugi.   Unglingar 12-17 ára 7 desember miðvikudagur kl 17.00-18.30. Mætingarkröfur vegna gráðunar. 10-1 Kyu. Æft að lágmarki 80% samkvæmt æfingartöflu frá 1 september 2016. 1 Dan Junior Shodan Æft lágmark 12 mánuði frá 1 kyu og æft að lágmarki 80% […]

Byrjendanámskeið Karatefélags Reykjavíkur.

Byrjendanámskeið Karatefélags Reykjavíkur. Æfingar fyrir byrjendur hefjast mánudaginn 5 september 2016. Börn 6-11 ára þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 17.30 – 18.15. Unglingar 12-16 ára mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl 17.00 – 18.00. Fullorðnir þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 18.30 – 19.45. Allir sem hafa áhuga geta komið og prufað nokkra tíma

Haustönn 2016 að hefjast hjá Karatefélgi Reykjavíkur.

Haustönn 2016 að hefjast hjá Karatefélgi Reykjavíkur. Æfingar hefjast hjá framhaldshópum unglinga og fullorðna samkvæmt æfingartöflu mánudaginn 22 ágúst. Æfingar hefjast hjá framhaldshópum barna samkvæmt æfingartöflu þriðjudaginn 6 september. Allir iðkendur þurfa að skrá sig á haustönnina í skráningar og greiðslukerfi Karatefélagsins.

Sumarið 2016

Síðasta æfing samkvæmt æfingartöflu er 27 maí. Sumaræfingar fyrir 12 ára og eldri hefjast mánudag 30 maí. Sumaræfingar eru fyrir unglinga og fullorðinshópa. Sumaræfingarnar koma til með að eiga að henta öllum, byrjendum og lengra komnum 12 ára og eldri. Æfingar í sumar verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl 18.00 – 19.15. Haustönn […]

Veturinn búinn.

Vorgráðunum Karatefélagsins lokið, alls kyns útgáfur af iðkendum tóku þátt, stórir og smáir, breiðir og minna breiðir, ungir og eldri, nýjir og ekki nýjir gerðu sitt allra besta og í sumum tilfellum meira en sitt allra besta, veturinn búinn að vera góður og skemmtilegur, og vonandi á sumarið eftir að vera ennþá betra. Væntanlega eru […]

Æfingarbúðir (Gasshuku) 4-6 apríl

Æfingarbúðir með Sensei Tetsjui Nakamura yfirþjálfara IOGKF (IOGKF World Chief Instructor) verða haldnar 4-6 apríl 2016. Hægt að skrá sig hér https://www.facebook.com/events/1668885296693227/ eða senda á kfr@simnet.is . Æfingartafla Sensei Nakamura. Mánudagur 4 apríl. 18.00-19.00 – Kyu.      19.00-20.30 – Dan. Þriðjudagur 5 apríl. 18.30-19.30 – Kyu.         19.30-21.00 – Dan. Miðvikudagur 6 apríl. 17.00-18.00 Unglingar .      18.00-19.00 – […]