Ef þið ætlið að nýta ykkur frístundastyrk barna og unglinga þá þarf að fara inn á Íslykil þegar þið farið inn á Skráning og greiðsla æfingagjalda.

Æfingaraðstaða er opin alla virka frá kl 17.00 – 20.00. 

Karatefélag Reykjavíkur var stofnað í september 1973 og er það elsta karatefélag á Íslandi.
Hjá félaginu er æft Goju Ryu karate sem á uppruna sinn til Okinawa eyju í Kyrrahafi. Félagið er aðili að I.O.K.G.F (International Okinawan Karatedo Federation).
Karatefélag Reykjavíkur er með aðstöðu í kjallara Laugardalslaugar.

Sumarið 2016

Síðasta æfing samkvæmt æfingartöflu er 27 maí. Sumaræfingar…

Veturinn búinn.

Vorgráðunum Karatefélagsins lokið, alls kyns útgáfur…

Gráðanir Karatefélags Reykjavíkur vor 2016.

Gráðanir Karatefélags Reykjavíkur vor 2016. Börn þriðjudaginn…

Skráning á póstlista KFR