1983-1990
1984 Árið 1983 fara Árni Einarsson og Stefán Alfreðsson, sem þá var genginn í Karatedeild Stjörnunnar, á æfingabúðir hjá shihan Yamada, 5. dan Goju-kai í Þýskalandi. Hilmar Hansson er kosinn formaður KFR. Atli Erlendsson, Árni Einarsson og Ómar Ívarsson frá KFR taka þátt í Norðurlandamótinu en ná ekki verðlaunasæti. KFR gefur út Bækling-inn, 16 síður […]
1972-1982
1970 Karateæfingar hefjast á Íslandi. Tveir Japanir kenna karate í 4 mánuði. 1971 Reynir Z. Santos kennir karate í Biskupstungum, Árnessýslu í 8 mánuði. 1972 Forsaga KFR er sú að á árinu 1972 byrjar Reynir Z. Santos að kenna áhugamönnum um karate tang soo doo muck kwan í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur í Skipholti. Litlu síðar […]
Dan gráðanir í desember

Dan gráðanir í desember. Grétar Halldórsson 5 Dan. Halldór Svavarsson 5 Dan. Ólafur Hreinsson 5 Dan. Kjartan Guðmundsson 3 Dan. Mímir Völundarson 3 Dan. Kristinn Ólafsson 2 Dan. Bragi Sigurðsson 2 dan. Elías Snorrason 2 Dan. Sverrir Magnússon 2 Dan. Þórður Magnússon 2 Dan Slawomir Marcin Koziel 2 Dan. Minnum á æfingartíma og opnunartíma . […]
Aðstaða
[av_textblock size=” font_color=” color=”] Æfingaraðstaða Karatefélags Reykjavíkur er í kjallara Sundlaugar Laugardals. Gengið er inn um aðalinngang Sundlaugar Laugardals. Gengið er niður í kjallara á milli búningsaðstöðu karla og kvenna. [/av_textblock].
Svartbeltarar
Félagsmenn Karatefélags Reykjavíkur með Dan-gráður. 2024 Hákon Örn Árnason Gunnar Þór Jónsson Helgi Hreiðar Steinarsson 2023 Eydís Magnea Halldórsdóttir Hugi Halldórsson 2022 Ronja Halldórsdóttir 2021 Einar Gylfason Nidan Friðrik Jósepsson Nidan Guðbjartur Finnbjörnsson Nidan Gunnar Hjartarson Nidan Hafþór Sæmundsson Sandan Halldór Valek Jóhannsson Nidan Halldór Örvar Stefánsson Sandan Sigurður Einar Þorsteinsson Nidan Sigurður Valur Sverrisson Shodan […]
Saga KFR
1972-1982 1983-1990 1991-2000 2000-2009 2010-
Lög Karatefélags Reykjavíkur
1. gr.Heiti Félagið heitir Karatefélag Reykjavíkur. Aðsetur þess og varnarþing er í Reykjavík. 2. gr.Markmið Tilgangur félagsins er að kenna og iðka karate og glæði áhuga almennings á íþróttinni og þeim gildum sem liggja að baki karate. Félagið skal starfa faglega og af metnaði að starfrækslu fyrirmyndar íþróttafélags þar sem boðið er upp á […]
Þjálfarar
Þjálfarar Karatefélags Reykjavíkur búa yfir áratuga þjálfun í karateíþróttinni. Þjálfarar 2024-2025Grétar Örn Hostert 5 Dan.Halldór Svavarsson 5 Dan.Halldór Stefánsson 3 Dan.Guðbjartur Finnbjörnsson 2 Dan.Halldór Valek 2 Dan.Finnur Þorgeirsson 2 Dan.Eydís Magnea Friðriksdóttir 1 Dan.Hugi Halldórsson 1 Dan.Ronja Halldórsdóttir 1 Dan.Óskar Ingi Agnesar- og Gunnarsson 1 Dan junior.
Stjórn
Stjórn Karatefélags Reykjavíkur 2022 – 2023 Stjórn kosin á aðalfundi 2023 og 2024 Ronja Halldórsdóttir, formaðurAgnes Guðjónsdóttir, gjaldkeri.Gunnar Sigurðarson, ritari.Eydís Magnea Friðriksdóttir, meðstjórnandi.Finnur Eðvarð Egilsson, meðstjórnandi. Halldór Valek Jóhannsson varamaður.Hákon Örn Árnason, varamaður. Stjórn kosin á aðalfundi 2022 Gunnar Sigurðarson, formaðurBryndís Valbjarnardóttir, gjaldkeri.Einar Örn Davíðsson, meðstjórnandi.Hafþór Sæmundsson, meðstjórnandi.Ronja Halldórsdóttir, meðstjórnandi. Halldór Valek Jóhannsson varamaður.Hákon Örn […]