Ef þið ætlið að nýta ykkur frístundastyrk barna og unglinga þá þarf að fara inn á Íslykil þegar þið farið inn á Skráning og greiðsla æfingagjalda.

Æfingaraðstaða er opin alla virka frá kl 17.00 – 20.00. 

Karatefélag Reykjavíkur var stofnað í september 1973 og er það elsta karatefélag á Íslandi.
Hjá félaginu er æft Goju Ryu karate sem á uppruna sinn til Okinawa eyju í Kyrrahafi. Félagið er aðili að I.O.K.G.F (International Okinawan Karatedo Federation).
Karatefélag Reykjavíkur er með aðstöðu í kjallara Laugardalslaugar.

Byrjendaæfingar haustönn 2019

Viltu koma og æfa á sama tíma og barnið þitt ? Æfingar…

Vetrarönn 2019

Skráningar eru hafnar fyrir byrjendur og framhaldsflokka…

Nú fer að líða að því að vetrarstarf Karatefélagsins hefjist.

Nú fer að líða að því að vetrarstarf Karatefélagsins…

Skráning á póstlista KFR