Ef þið ætlið að nýta ykkur frístundastyrk barna og unglinga þá þarf að fara inn á Íslykil þegar þið farið inn á Skráning og greiðsla æfingagjalda.

Æfingaraðstaða er opin alla virka frá kl 17.00 – 20.00. 

Karatefélag Reykjavíkur var stofnað í september 1973 og er það elsta karatefélag á Íslandi.
Hjá félaginu er æft Goju Ryu karate sem á uppruna sinn til Okinawa eyju í Kyrrahafi. Félagið er aðili að I.O.K.G.F (International Okinawan Karatedo Federation).
Karatefélag Reykjavíkur er með aðstöðu í kjallara Laugardalslaugar.

Vetrarönn 2019

Skráningar eru hafnar fyrir byrjendur og framhaldsflokka…

Nú fer að líða að því að vetrarstarf Karatefélagsins hefjist.

Nú fer að líða að því að vetrarstarf Karatefélagsins…

Sumarið og haustið.

Síðasta æfing samkvæmt æfingatöflu verður föstudaginn…

Skráning á póstlista KFR