ÆFINGABÚÐIR Í KARATE

Æfingabúðir KFR Karatefélag Reykjavíkur býður upp á frábær karatenámsekið fyrir krakka sem vilja ná lengra í íþróttinni. Æfingabúðirnar eru sérsniðnar fyrir börn á aldrinum 10 – 15 ára, sem þegar hafa stigið sín fyrstu skref.  Á námskeiðinu fá börn framúrskarandi þjálfun frá margföldum Íslandsmeisturum í karate þar sem lögð verður áhersla á kata, kumite og […]

Æfingar á vorönn – opið fyrir skráningar

Vorönn 2025 hjá Karatefélagi Reykjavíkur hefst formlega mánudaginn 13. janúar nk. Vakin er séstök athygli á byrjendanámskeiði fyrir börn og foreldra en síðustu ár hefur félagið boðið upp á að foreldrar geti æft á sama tíma og börnin þar sem byrjendahópur fullorðinna er á sama tíma. Því miður hefur félagið þurft að takmarka aðsókn í […]

Haustæfingar hjá Karatefélagi Reykjavíkur

Haustönn hjá Karatefélagi Reykjavíkur hefst mánudaginn 2. september nk. Vakin er séstök athygli á byrjendanámskeiði fyrir börn og foreldra en síðustu ár hefur félagið boðið upp á að foreldrar geti æft á sama tíma og börnin þar sem byrjendahópur fullorðinna er á sama tíma. Því miður hefur félagið þurft að takmarka aðsókn í byrjendahóp barna […]

SUMARNÁMSKEIÐ KARATEFÉLAGS REYKJAVÍKUR

Námskeiðslýsing:  Sumarnámskeið hjá Karatefélagi Reykjavíkur Hin vinsælu sumarnámskeið Karatefélags Reykjavíkur eru fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Á námskeiðinu fá börn að kynnast undirstöðuatriðum karateíþróttarinnar, jafnt innan dyra sem utan.Námskeiðin fara fram í aðstöðu Karatefélags Reykjavíkur í kjallara Laugardalslaugar.Það verður líf og fjör á námskeiðum félagsins enda verður: Farið í sund Farið í Húsdýragarðinn Úti- […]

Aðalfundur Karatefélags Reykjavíkur

Aðalfundur KFR verður haldinn fimmtudaginn 16. maí kl. 19.30 í Kjallara Dagskrá fundarins eru aðalfundastörf: 1. Fundarsetning. 2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 3. Skýrsla stjórnar. 4. Reikningar ársins 2023. 5. Kosning formanns. 6. Kosning fjögurra stjórnarmanna. 7. Kosning tveggja varamanna. 8. Tillögur sem borist hafa til stjórnar. 9. Önnur mál. Framboðum til stjórnar skal skila […]

Sumarnámskeið Karatefélags Reykjavíkur

Hin vinsælu sumarnámskeið Karatefélags Reykjavíkur eru fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Á námskeiðinu fá börn að kynnast undirstöðuatriðum karateíþróttarinnar, jafnt innan dyra sem utan. Námskeiðin fara fram í aðstöðu Karatefélags Reykjavíkur í kjallara Laugardalslaugar. Það verður líf og fjör á námskeiðum félagsins enda verður: Farið í sund Farið í Húsdýragarðinn Úti- og innileikir Æft karate Fremsta karatefólk landsins […]

Frír prufutími

Karatefélag Reykjavíkur býður þeim sem vilja prófa karate að koma í tvo fría prufutíma.Best er að mæta á byrjendaæfingar á þriðjudögum eða fimmtudögum í íþróttabuxum og stuttermabol.

Aðstaða

Karatefélag býr yfir fyrirtaks aðstöðu til æfinga í kjallara Laugardalslaugar gengið er niður stiga milli búningsklefa karla og kvenna.Iðkendur í Karatefélagi Reykjavíkur fá jafnframt kort sem veitir þeim frían aðgang að Laugardalslaug meðan þeir eru virkir meðlimir.Aðstaðan samanstendur af tveimur stórum æfingasölum með fyrsta flokks aðstöðu til að æfa karate. Auk þess er að finna […]

Framhaldshópar

Framhaldshópur æfir þrisvar í viku og eru þær æfingar einkum ætlaðar þeim sem lengra eru komnir. Í framhaldsæfingum er lögð rík áhersla á tækni- kumite- og þrekþjálfun.