ÍSLANDSMEISTARAMÓT Í KUMITE 2002
ÍSLANDSMEISTARAMÓT Í KUMITE 2002 Laugardaginn 2. nóvember fór Íslandsmeistaramót í kumite fram í Fylkishöllinni í Árbæ. Mótið var nokkuð fjölmennt og hefur þátttakan aukist ár frá ári. Það setti nokkurn svip á upphaf mótsins að ekki fengust nógu margir dómarar til að hægt væri að keppa á tveimur völlum samtímis. Úr því rættist þó er […]
UNGLINGAMÓT 2002 Í KUMITE
UNGLINGAMÓT 2002 Í KUMITE Unglingamót í Kumite var haldið í Íþróttahúsinu Austurbergi, laugardaginn 19. október 2002. Um 45 keppendur voru skráðir til keppni. Keppt var eftir nýsamþykktum reglum Alþjóða Karatesambandsins um keppni barna og unglinga. Völlurinn er hafður minni og tíminn styttri hjá keppendum yngri en 16 ára og tekið er strangar á allri snertingu […]
Dan viðurkenning
Hvað stendur á Dan viðurkenningunni? Fengið að láni hjá Sheffield Hallam Dojo, www.magsandy.freeuk.com/index.html.
Gráðun
Byrjaðu að skrá þig í gráðun á þartil gerðu innritunarblaði í afgreiðslu. Borðaðu vel gráðunardaginn með góðum morgunverð og næringarríkum og hollum mat yfir daginn og vertu búin(n) að drekka vel af vatni yfir daginn. Komdu tímanlega fyrir gráðunina og gerðu upphitunaræfingar. Nauðsynlegt er að þátttakendur séu vel heitir áður en gráðun hefst. Athugaðu vel […]
Myndbönd
Goju Ryu
Gojy-ryu þýðir á japönsku hart mjúkt og er það einkennandi fyrir Goju ryu stílinn þar sem notaðar eru harðar og mjúkar tæknir. Go sem þýðir hart skírskotar til tækni með lokuðum hnefa eða árasum sem framkvæmdar eru í beinni línu. Ju sem þýðir mjúkt vísar til tækni með opinni hendi og hringlaga hreyfingum. Í Goju […]
REYKJAVÍKURMEISTARMÓT BARNA OG UNGLINGA Í KARATE 2004
REYKJAVÍKURMEISTARMÓT BARNA OG UNGLINGA Í KARATE 2004 Reykjavíkurmeistaramót barna og unglinga í karate var haldið í Íþróttahúsi Seljaskóla laugardaginn 11. desember. Um 65 keppendur tóku þátt og mátti sjá marga skemmtilega bardaga. Þetta er fyrsta Reykjavíkurmót barna og unglinga sem Karatenefnd ÍBR stóð fyrir. Er vonandi að áframhald verði á mótunum og að keppendum fjölgi […]
REYKJAVÍKURMEISTARMÓT Í KARATE 2004
REYKJAVÍKURMEISTARMÓT Í KARATE 2004 Reykjavíkurmeistaramótinu í karate var haldið í Íþróttahúsi Seljaskóla laugardaginn 27. nóvember. Um 15 keppendur tóku þátt og mátti sjá marga skemmtilega bardaga. Þetta er fyrsta Reykjavíkurmótið sem Karatenefnd ÍBR stóð fyrir. Er vonandi að áframhald verði á mótunum og að keppendum fjölgi á næstu árum. Mynd vantar Verðlaunahafarnir að lokinni verðlaunaafhendingu. […]
ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE2004
ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE 2004 Íslandsmeistaramótinu í kumite var haldið í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Mótið var fjölmennt, en rúmlega 40 keppendur tóku þátt og mátti sjá marga mjög spennandi bardaga. Karatefélagið Þórshamar varð Íslandsmeistari félaga i kumite með flest stig eða 28, í öðru sæti urðu Karatefélag Reykjavíkur (KFR) með 10 stig og […]
Unglingameistarmót í kumite 2004.
Unglingameistarmót í kumite 2004. Sunnudaginn 31. október var Unglingameistaramót í Kumite 2004 haldið í Íþróttahúsinu Varmá, Mosfellsbæ og hófst kl. 13.00.Sextíuog tveir keppendur voru skráðir til keppni en það er nokkru meira en í fyrra. Unglingameistari félaga í kumite var karatefélagið Þórshamar en í öðru sæti urðu Víkingar og í því þriðja Karatefélag Reykjavíkur. 19 […]