UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KUMITE 2003

UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KUMITE 2003 Unglingameistaramót í Kumite var haldið í Fylkishöllinni, laugardaginn 25. október 2003. Um 50 keppendur voru skráðir til keppni. Mótið tókst í alla staði vel og mátti sjá marga efnilega karatemenn á vellinum. Karatefélagið Þórshamar stóð uppi sem sigurvegari með 24 stig og er því unglingameistari félaga í kumite. Dómarar voru Helgi […]

Opna Reykjavíkurmótið 2003

Opna Reykjavíkurmótið 2003 Í tilefni að 30 ára afmæli félagsins héldum við Opna Reykjavíkurmótið 2003 í Íþróttahúsi Seljaskóla laugardaginn 20. september. Dómarar voru Ólafur Helgi Hreinsson, Helgi Jóhannesson, Halldór Svavarsson, Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, Reinharð Reinharðsson, Magnús Kr. Eyjólfsson (kata) og Árni Jónsson (kata). Um 100 keppendur tóku þátt í mótinu frá 7 félögum. Stjórn Karatefélagsins […]

Gasshuku in Iceland May 2003

Gasshuku in Iceland May 2003 This was a trip to remember, because it not only was the 30th anniversary of the karate club of Reykjavik, but also the first time that Higaonna Sensei had visited Iceland. I must say that he was very excited about this trip and asked lots of questions about the country. […]

5. ára afmælismót Karatedeildar Víkings

5. ára afmælismót Karatedeildar Víkings Keppendur frá KFR tóku þátt í 5. ára afmælismóti karatedeildar Víkings 29. mars 2003 í Íþróttahúsi Réttarholtsskóla. Úrslit urðu: Karlar +74kg 1. Guðmundur Jónsson KFR 2. Diego Valencia Víkingur 3. Helgi Páll Fylkir Karlar –74kg 1. Andri Sveinsson Fylkir 2. Hlynur Grétarsson Fylkir 3. Alvin Zogu Víkingur Konur 1. Kristín […]

Íslandsmeistaramótið í Kata 2003

Íslandsmeistaramótið í Kata 2003 Íslandsmeistaramótið í kata 2003 fór fram laugardaginn, 8. mars 2003, í Íþróttahúsi Hagaskóla og hófst kl. 10.30. 37 keppendur mættu til leiks auk 9 hópkata liða. 24 í karlaflokki og 13 í kvennaflokki. Edda Lúvísa Blöndal, Þórshamri, sigraði í kata kvenna 8. árið í röð. Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, Karatefélagi Reykjavíkur, endurheimti […]

Unglingameistaramót í kata 2003

Unglingameistaramót í kata 2003 Unglingameistaramót í Kata 2003 fór fram laugardaginn 15. febrúar í Smáranum, Kópavogi. Mótið hófst kl. 12.30 og lauk um kl. 16.00. Um 80 keppendur tóku þátt í mótinu. Margir keppendur sýndu miklar framfarir frá móti síðasta árs og uppskuru eftir því. Yfirdómari á mótinu var Ólafur Helgi Hreinsson og vallardómarar Ólafur […]

Meistaramót barna í Kata 2003

Meistaramót barna í Kata 2003 Meistaramót barna í Kata 2003 fór fram 1. febrúar í Íþróttahúsi Hauka, Ásvöllum, og hófst kl. 9.30. Fjöldi keppenda var um 300 og er þetta lang fjölmennasta karatemót ársins. Meistaramót barna í kata er haldið í fyrsta sinn í ár en var áður partur af Unglingameistaramótinu. Átta karatefélög og karatedeildir […]

ÍSLANDSMEISTARAMÓT Í KUMITE 2001

ÍSLANDSMEISTARAMÓT Í KUMITE 2001 Sunnudaginn 14.október fór Íslandsmeistaramót í kumite fram í íþróttahúsinu við Austurberg.  Mótið var mjög fjölmennt og hefur þátttakan aukist ár frá ári.  Mótið gekk vel fyrir sig og voru margir mjög spennandi bardagar sem áttu sér stað.  Meistararnir úr þyngdarflokkum karla frá því í fyrra vörðu allir sína titla, Daníel Axelsson […]

Iceland 2002 April

Iceland 2002 April  As I board the plane bound for Reykjavik I feel a sense of happiness, I have just finished two training camps with Higaonna Sensei. Although I will be teaching four days in Iceland it’s just like a retreat I can relax and digest what the Master as shown me. I’ve been teaching […]

ÍSLANDSMEISTARAMÓT Í KATA 2002

ÍSLANDSMEISTARAMÓT Í KATA 2002 Íslandsmeistaramótið í kata fór fram laugardaginn 23.mars í íþróttahúsinu við Hagaskóla.  Mótið var mjög fjölmennt, en 52 keppendur voru skráðir til keppni og 14 hópkatalið, en alls voru keppendur frá 6 félögum skráðir til leiks.  Katamótið var með nýju fyrirkomulagi, þar sem nú var keppt eftir úrsláttarfyrirkomulagi í stað þess að […]