REYKJAVÍKURMEISTARMÓT BARNA OG UNGLINGA Í KARATE 2004

REYKJAVÍKURMEISTARMÓT BARNA OG UNGLINGA Í KARATE 2004 Reykjavíkurmeistaramót barna og unglinga í karate var haldið í Íþróttahúsi Seljaskóla laugardaginn 11. desember. Um 65 keppendur tóku þátt og mátti sjá marga skemmtilega bardaga. Þetta er fyrsta Reykjavíkurmót barna og unglinga sem Karatenefnd ÍBR stóð fyrir. Er vonandi að áframhald verði á mótunum og að keppendum fjölgi […]

REYKJAVÍKURMEISTARMÓT Í KARATE 2004

REYKJAVÍKURMEISTARMÓT Í KARATE 2004 Reykjavíkurmeistaramótinu í karate var haldið í Íþróttahúsi Seljaskóla laugardaginn 27. nóvember. Um 15 keppendur tóku þátt og mátti sjá marga skemmtilega bardaga. Þetta er fyrsta Reykjavíkurmótið sem Karatenefnd ÍBR stóð fyrir. Er vonandi að áframhald verði á mótunum og að keppendum fjölgi á næstu árum. Mynd vantar Verðlaunahafarnir að lokinni verðlaunaafhendingu. […]

ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE2004

 ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE 2004 Íslandsmeistaramótinu í kumite var haldið í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.   Mótið var fjölmennt, en rúmlega 40 keppendur tóku þátt og mátti sjá marga mjög spennandi bardaga.   Karatefélagið Þórshamar varð Íslandsmeistari félaga i kumite með flest stig eða 28, í öðru sæti urðu Karatefélag Reykjavíkur (KFR) með 10 stig og […]

Unglingameistarmót í kumite 2004.

Unglingameistarmót í kumite 2004. Sunnudaginn 31. október var Unglingameistaramót í Kumite 2004 haldið í Íþróttahúsinu Varmá, Mosfellsbæ og hófst kl. 13.00.Sextíuog tveir keppendur voru skráðir til keppni en það er nokkru meira en í fyrra. Unglingameistari félaga í kumite var karatefélagið Þórshamar en í öðru sæti urðu Víkingar og í því þriðja Karatefélag Reykjavíkur. 19 […]

GOJU-RYU meistaramótið 2004

GOJU-RYU meistaramótið 2004 Goju-Ryu meistaramótið 2004 fór fram í Fylkishöllinni 4. apríl. Ekki gátu allir tekið þátt sem vildu því mikið var um fermingar þennan sama dag. Dómarar voru Gretar Örn Halldórsson, Reinharð Reinharðsson og Jón Hákon Bjarnason og mótsstjóri Pétur Ragnarsson. Margir keppendur voru að taka þátt í sínu fyrsta móti og mátti sjá […]

Sænska bikarkeppnin í Kata 2004

Sænska bikarkeppnin í Kata 2004 Karatesamband Íslands sendi um helgina 27. – 28. mars 9 manna hóp, þar af 2 úr Karatefélagi Reykjavíkur, á hið árlega kata mót “Swedish Kata Trophy” eða “Kata Pokalen” eins og það er kallað í Svíþjóð. Það er skemmst frá því að segja að hópurinn náði frábærum árangri eða 7 […]

Iceland Gasshuku March 2004

Iceland Gasshuku March 2004   It’s always a pleasure to visit Reykjavik, but I must say that on the way to the city you do see some changes, more industry, new towns and development. There are some wonderful views for one to see, and the air is clear and clean, when I arrive I hope […]

ÍSLANDSMEISTARAMÓT Í KATA 2004.

ÍSLANDSMEISTARAMÓT Í KATA 2004. Íslandsmeistaramótið í Kata 2004 var haldið laugardaginn 20. mars í Íþróttahúsi Hagaskóla kl. 10.00 – 13.00. Keppt var í kata karla og kvenna og í liðakeppni í hópkata. Úrslit hófust kl. 12.30. Keppt var á 2 völlum og er keppt með útsláttarformi með uppreisn. 29 keppendur mættu til leiks auk 8 […]

Women’s Course with Sensei Linda Marchant

Women’s Course with Sensei Linda Marchant I am delighted to report that the attendance for the course more than doubled in numbers and this year with representatives from Germany, Iceland, Portugal, Denmark, Belgium, Sheffield, Winchester, Northampton and London. We covered a full compliment of the Goju Ryu syllabus including basics, moving combinations, Sanchin, supplementary training, […]

UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KATA 2004

UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KATA 2004 Unglingameistaramót í Kata 2004 fór fram laugardaginn 14. febrúar í íþróttahúsinu við Vesturgötu, Akranesi. Mótið hófst kl. 12.00 og lauk kl. 16.00. Um 90 keppendur tóku þátt í mótinu sem er nokkru meira en í fyrra. Nú var keppt í 4 aldursflokkum í kata og var tveim eldri flokkunum kynjaskipt, þannig […]