2001-2009

2001 Fengum fyrstu sendingu af nýjum gólfdýnum í stað parketsins sem skemmdist.Unglingameistaramótið í kumite haldið 4. febrúar í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Unglingameistaramótið í kata haldið 25. febrúar í Laugardalshöll. KFR bauð Sensei Ernie Molyneux 6. dan, til að hafa æfingabúðir dagana 8. til 11. mars. Íslandsmeistaramótið í kata haldið 24. mars. Keppendur frá KFR ná […]

1991-2000

1991 Sensei George kemur fjórum sinnum til landsins þetta ár enda töluverð áherslubreyting að skipta úr Goju-kai í Okinawa Goju-ryu. Æfingabúðirnar á þessum tíma voru sérstaklega stífar. Morgunæfingar kl. 8 á morgnanna auk hádegisæfinga og kvöldæfinga og ekki má gleyma öllum “stjörnuhoppunum”, ný og skemmtileg æfing sem allir félagsmenn KFR þekkja. Halldór Svarvarsson keppir á […]

1983-1990

1984 Árið 1983 fara Árni Einarsson og Stefán Alfreðsson, sem þá var genginn í Karatedeild Stjörnunnar, á æfingabúðir hjá shihan Yamada, 5. dan Goju-kai í Þýskalandi. Hilmar Hansson er kosinn formaður KFR. Atli Erlendsson, Árni Einarsson og Ómar Ívarsson frá KFR taka þátt í Norðurlandamótinu en ná ekki verðlaunasæti. KFR gefur út Bækling-inn, 16 síður […]

1972-1982

1970 Karateæfingar hefjast á Íslandi. Tveir Japanir kenna karate í 4 mánuði. 1971 Reynir Z. Santos kennir karate í Biskupstungum, Árnessýslu í 8 mánuði. 1972 Forsaga KFR er sú að á árinu 1972 byrjar Reynir Z. Santos að kenna áhugamönnum um karate tang soo doo muck kwan í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur í Skipholti. Litlu síðar […]

Dan gráðanir í desember

Dan gráðanir í desember. Grétar Halldórsson 5 Dan. Halldór Svavarsson 5 Dan. Ólafur Hreinsson 5 Dan. Kjartan Guðmundsson 3 Dan. Mímir Völundarson 3 Dan. Kristinn Ólafsson 2 Dan. Bragi Sigurðsson 2 dan. Elías Snorrason 2 Dan. Sverrir Magnússon 2 Dan. Þórður Magnússon 2 Dan Slawomir Marcin Koziel 2 Dan. Minnum á æfingartíma og opnunartíma . […]

Aðstaða

[av_textblock size=” font_color=” color=”] Æfingaraðstaða Karatefélags Reykjavíkur er í kjallara Sundlaugar Laugardals. Gengið er inn um aðalinngang Sundlaugar Laugardals. Gengið er niður í kjallara á milli búningsaðstöðu karla og kvenna. [/av_textblock].

Svartbeltarar

Félagsmenn Karatefélags Reykjavíkur með Dan-gráður. 2021  Einar Gylfason Nidan Friðrik Jósepsson Nidan Guðbjartur Finnbjörnsson Nidan Gunnar Hjartarson Nidan Hafþór Sæmundsson Sandan Halldór Valek Jóhannsson Nidan Halldór Örvar Stefánsson Sandan Sigurður Einar Þorsteinsson Nidan Sigurður Valur Sverrisson Shodan Valgerður Þráinsdóttir Sandan Þórður Magnússon Sandan 2020  Graciete Das Dores Shodan 2019  Guðbjartur Finnbjörnsson Shodan  Magnús Þórðarson Shodan Sigurður […]

Saga KFR

1972-1982 1983-1990 1991-2000 2000-2009 2010-

Lög

Lög Karatefélags Reykjavíkur 1. gr. Nafn félagsins er Karatefélag Reykjavíkur. Heimilisfang og varnarþing er í Reykjavík. Nafn félagsins er skammstafað K.F.R. Félagið er aðili að Íþróttabandalagi Reykjavíkur, Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands og International Okinawan Goju-Ryu Karate-do Federation. 2.gr. Tilgangur félagsins er að stuðla að útbreiðslu Karate-íþróttarinnar á Íslandi, m.a. með því að kynna íþróttina fyrir […]

Þjálfarar

Þjálfarar Karatefélags Reykjavíkur búa yfir áratuga þjálfun í karateíþróttinni. Þjálfarar 2023Grétar Örn Hostert 5 Dan.Halldór Svavarsson 5 Dan.Elías Snorrason  3 Dan.Hafþór Ómar Sæmundsson 3 Dan.Halldór Stefánsson 3 Dan.Halldór Valek 2 Dan.Finnur Þorgeirsson 2 Dan.Ronja Halldórsdóttir 1 Dan.Eydís Magnea Friðriksdóttir 1 DanHugi Halldórsson 1 Dan junior.