Æfingar framhaldshópa 2016.
Æfingar framhaldshópa 2016. Æfingar framhaldshópa Karatefélags Reykjavíkur hefjast eftirfarandi samkvæmt æfingaskrá. Æfingar fullorðna 17 ára og eldri hefjast 4 janúar 2016. Æfingar unglinga 13-16 ára hefjast 4 janúar 2016. Æfingar barna 6-11 ára hefjast 12 janúar 2016. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári. Karatefélag Reykjavíkur.
Byrjendanámskeið 2016
Byrjendanámskeið 2016. Byrjendanámsskeið hefjast hjá Karatefélagi Reykjavíkur frá og með þriðjudeginum 12 janúar 2016. Byrjendaæfingar barna 6-11 ára eru á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 17.30 til 18.15 Byrjendaæfingar unglinga 12-16 ára eru á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl 17.00 til 18.00. Byrjendaæfingar fullorðna 17 ára og eldri eru á þriðjudögum og fimmtudögum frá […]
Æfingar hjá Karatefélagi Reykjavíkur og afgreiðslutími Sundlaugar Laugardals um jól og áramót 2015-2016
Æfingar eru sameinaðar hjá unglingum og fullorðnum á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl 18-19.15 til áramóta.. 23. des.miðvikudagur Þorláksmessa 06:30-18:00 Engin Æfing 24. des. Fimmtudagur Aðfangadagur 08:00-12:30 Engin æfing 25. des. Föstudagur Jóladagur Lokað Engin æfing 26. des. Laugardagur Annar í jólum 12:00-18:00 Engin æfing. 31. des. Fimmtudagur gamlársdagur 08:00-12:30 Engin æfing. 01. jan. Föstudagur […]
Gráðanir haustönn 2015
Gráðanir haust 2015. 4 desember kl 18.00 – 21.00 fullorðnir 16 ára og eldri . 8 desember kl 17.30 – 19.00 börn 6 – 11 ára. 9 desember kl 17.00 – 18.30 unglingar 12 – 15 ára. Gráðanir byrja stundvíslega á uppgefnum tímum. Skráningarblöð fyrir gráðun 16 ára og eldri er í móttöku KFR .
Haustönn 2015 að hefjast hjá KFR.
Formleg haustönn 2015 hefst eftirfarandi. Framhaldshópar. Framhaldshópur fullorðinna 17 ára og eldri byrjar mánudaginn 31. ágúst kl. 18.00. Framhaldshópur unglinga 12-16 ára byrjar mánudaginn 31 ágúst kl. 17.15. Framhaldshópur barna 6-11 ára byrjar þriðjudaginn 8 september kl. 17.30. Byrjendanámskeið haust 2015. Byrjendanámsskeið hefjast hjá Karatefélagi Reykjavíkur frá og með þriðjudeginum 8 september 2015. Byrjendaæfingar barna 6-11 […]
Æfingar í sumar
Sumarið 2015. Æfingar fullorðna í sumar verða eftirfarandi. Júní. samkvæmt stundaskrá, allar æfingar byrja kl 18.00 – 19.15 Júlí. mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 18.00 til 19.15 til 7 ágúst. Ágúst. Frá 11 ágúst samkvæmt stundaskrá, allar æfingar byrja kl 18.00 – 19.15. Gráðun. Stefnt er að gráðun 27 ágúst fyrir þá sem vilja reyna […]
Nýtt merki Karatefélags Reykjavíkur
Í tilefni af 40 ára afmæli Karatefélags Reykjavíkur var ákveðið að útbúa nýtt merki fyrir félagið. Hönnuður merkisins er Einar Gylfason, grafískur hönnuður. Stafurinn K stendur fyrir nafn félagsins og myndar hönd eða hnefa sem er tilvísun karate íþróttina. Einfalt og skýrt auðkenni..
Nýr vefur KFR
Í tilefni af 40 ára afmæli Karatefélags Reykjavíkur ákvað stjórn félagsins að láta gera nýjan vef fyrir félagið. Nýi vefurinn er nú algerlega snjalltækjavænn og hægur vandi að skoða vefinn í hvaða snjalltæki sem er. Jafnframt er tenging við Facebook síðu Karatefélagsins á vefnum. Vefsíðugerð var í höndum Kolbeins Marteinssonar. Allar ábendingar varðandi efnistök eða […]
Dan gráðanir í desember
Dan gráðanir í desember. Grétar Halldórsson 5 Dan. Halldór Svavarsson 5 Dan. Ólafur Hreinsson 5 Dan. Kjartan Guðmundsson 3 Dan. Mímir Völundarson 3 Dan. Kristinn Ólafsson 2 Dan. Bragi Sigurðsson 2 dan. Elías Snorrason 2 Dan. Sverrir Magnússon 2 Dan. Þórður Magnússon 2 Dan Slawomir Marcin Koziel 2 Dan. Minnum á æfingartíma og opnunartíma . […]