GOJU-RYU meistaramótið 2001

GOJU-RYU meistaramótið 2001 Stjórnin vill þakka öllum dómurum, starfsmönnum og keppendum fyrir þátttökuna í mótinu og vonar að þið hafið skemmt ykkur jafn vel og við gerðum. Kata barna fædd ’95 – `92 1. Haukur Sveinbjarnarson Fylki 2. Steinar Valur Bjarnason Fylki 3. Kristján Harðarson KFR Kata barna fædd ’91 – `89 1. Arnmundur E. […]

XIX European Gasshuku Róm 2001

XIX European Gasshuku Róm 2001 Sjö félagsmenn KFR fóru á 19. Evrópubúðirnar sem haldnar voru fyrir utan Róm á Ítalíu í bænum Frascati 15. -21. júlí. Þeir sem fóru voru Reinharð Reinharðsson, Bryndís Valbjarnardóttir, Heiða B. Ingadóttir, Finnur Þorgeirsson, Olga Olgeirsdóttir, María Pálsdóttir og Siguróli Jóhannsson. Fyrstu tvo dagana áttum við frí frá æfingum þar […]

Íslandsmeistaramótið í kata 2001

Íslandsmeistaramótið í kata 2001   Íslandsmeistaramótið í kata fór fram í Íþróttahúsi Hagaskóla 24. mars. Um 50 keppendur voru skráðir til leiks frá 4 félögum og gekk mótið vel fyrir sig. Dómarar voru: Ólafur Wallevik yfirdómari, Ólafur Helgi Hreinsson, Bjarni Kristjánsson, Karl Gauti Hjaltason og Grétar Halldórsson. Útslit: Kata Karla: 1. Ásmundur Ísak Jónsson Þórshamar […]

UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KUMITE 2001

UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KUMITE 2001 Unglingameistaramótið í kumite 2001 fór fram í Íþróttahúsi Hauka við Strandgötu í Hafnarfirði. Mótið hófst kl. 10.00 á undanúrslitum en úrslit voru kl. 13.30. Um 75 unglingar voru skráðir til keppni að þessu sinni frá 8 félögum og er þetta fjölmennasta kumitemót sem haldið hefur verið hér á landi í lengri […]

Æfingaferð til Moskvu sumarið 1996

Æfingaferð til Moskvu sumarið 1996 Finnur Þorgeirsson, Vilhálmur Svan Vilhjálmsson og Lárus Welding Lárus Welding, Vilhálmur Svan Vilhjálmsson, Þorsteinn B. Einarsson og Björgvin Þór Þorsteinsson Sensei George Andrews og Guðbjartur Rúnarsson Guðbjartur Rúnarsson, Lárus Welding, Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, Þorsteinn B. Einarsson, Björgvin Þór Þorsteinsson og Finnur Þorgeirsson  .

Unglingameistaramótið 1989

Unglingameistaramótið 1989 Mótið fór fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 25. febrúar 1989. Keppendur voru 81 frá 6 félögum.  Dómarar voru Karl Gauti Hjaltason, Árni Einarsson, Jónína Olesen, Kristín Einarssdóttir, Helgi Jóhannesson, Halldór Svavarsson, Visente Carrasco, Ísak Jónsson, Magnús Blöndal, Hildur Svavarsdóttir, Gerry Flemming og Sigurjón Gunnsteinsson. Úrslit urðu: Kata barna fædd 1978 og síðar. 1. Benedikt […]

Unglingameistaramótið 1988

Unglingameistaramótið 1988 Mótið var haldið í Íþróttahúsi Hagaskóla, föstudaginn 6. febrúar. Mótið hófst kl. 14.15 og lauk kl. 18.30. Yfirdómari var Karl Gauti Hjaltason og honum til aðstoðar voru Árni Einarsson, Stefán Alfreðsson og Ævar Þorsteinsson. Keppendur komu frá Baldri, Breiðablik, Gerpu, Karatefélagi Reykjavíkur, Karatefélaginu Þórshamri, Stjörnunni og Þór og voru um 100. Úrslit urðu: […]

Æfinga- og keppnisferð til London sumarið 1987

Æfinga- og keppnisferð til London sumarið 1987 Fríður hópur ungmenna fjölmennti frá Karatefélagi Reykjavíkur, Stjörnunni og Baldri, um 40 manns, til London til að næla sér í visku meistarann. Farið var laugardagskvöldið 28. ágúst  en æfingabúðirnar áttu að hefjast 31. ágúst. fyrstu næturnar var því dvalið í dojoi, London Goju-Ryu Karate Center. Þó vorum við […]

Norðurlandamótið 1985

Norðurlandamótið 1985 Norðurlandamótið í karate var haldið í Reykjavík 19. október 1985.Ákvörðun um mótshald. Eftir NM 1984, sem haldið var í Karlstad í Svíþjóð, var komið að Dönum eða okkur að halda næsta mót. Danir mættu ekki í Karlstad, svo boltinn var hjá okkur. Alltaf af og til var málið rætt hjá landsliðsnefndinni, sem var […]

Íslandsmeistaramótið 1985

Íslandsmeistaramótið 1985 Fyrsta Íslandsmeistaramótið í karate var haldið 13. apríl í Íþróttahúsinu Ásgarði, Garðabæ. Til leiks voru skráðir 59 keppendur frá 8 félögum.Keppt var í kata unglinga, kvenna og karla, og í kumite kvenna (opinn flokkur) og karla (4 þyndarflokkar og opinn flokkur).Undanrásir fóru fram á 2 völlum en undanúrslit og úrslit á einum. Mótstjóri […]