Sumarnámskeið Karatefélags Reykjavíkur
Sumarnámskeið hjá Karatefélagi Reykjavíkur Hin vinsælu sumarnámskeið Karatefélags Reykjavíkur eru fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Á námskeiðinu fá börn að kynnast undirstöðuatriðum karateíþróttarinnar, jafnt innan dyra sem utan. Námskeiðin fara fram í aðstöðu Karatefélags Reykjavíkur í kjallara Laugardalslaugar. Það verður líf og fjör á námskeiðum félagsins enda verður: Farið í sund Farið í Húsdýragarðinn Úti- og innileikir Æft […]