Entries by Ólafur Hreinsson

Æfingar yfir hátíðar hjá Karatefélagi Reykjavíkur.

Æfingar yfir hátíðar hjá Karatefélagi Reykjavíkur. Frá 16 desember 2018 til 7 janúar 2019 verða æfingar fyrir fullorðna 16 ára og eldri. Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 18.00 – 19.15. Lokað 24, 26, 31 desember 2018. Æfingar fyrir alla flokka hefjast aftur frá og með mánudeginum 7 janúar 2019 samkvæmt æfingatöflu.

Gráðanir (beltapróf) haustönn 2018.

Gráðun barna 6 desember 2018 kl 17.30-18.30 Gráðun unglinga 12 desember 2018 kl 17.00-18.30 Gráðun fullorðna 14 desember 2018 kl 18.00-21.00 Minni á að gráðun byrjar stundvíslega á uppgefnum tímum. Skráningarblöð eru í móttöku Karatefélagsins.

Byrjendanámskeið haustönn 2018

Skráning á byrjendanámskeið í karate fyrir börn, unglinga og fullorðna hefst 27 ágúst 2018. Skráning fer fram á heimasíðu Karatefélagsins undir “Skráning og greiðsla æfingargjalda”. Námskeiðin hefjast þriðjudaginn 4 september 2018. Byrjendur börn 6-11 ára æfa þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 17.30 til 18.15. Byrjendur unglingar 12-16 ára æfa mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl […]

Sumarið 2018

Æfingar unglinga og fullorðins flokka verða samkvæmt æfingartöflu út maí. Sumaræfingar fyrir unglinga og fullorðna byrja föstudaginn 1 júní 2018 og verða æfingar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl 18.00 til 19.15. Eins þeir sem þekkja til þá verða sumaræfingar af ýmsum toga, engar kröfur um að vera í Gi (karategalla). Sá sem er […]

Páskar 2018.

Páskafrí barna 6-11 ára. Síðasta æfing fyrir páska er þriðjudagur 27 mars. Fyrsta æfing eftir páska er þriðjudagur 3 apríl.   Páskafrí unglinga 12-16 ára. Síðasta æfing fyrir páska er miðvikudagur 28 mars. Fyrsta æfing eftir páska er miðvikudagur 4 apríl.   Æfingar fyrir fullorðna 17 ár og eldri. Opnunardagar yfir páskana . Skírdagur fimmtudagur […]

Æfingatafla Sensei Nakamura

Sensei Nakamura Mars 2-4 Föstudagur mars 2 Laugardagur mars 3 Sunnudagur mars 4 10.00-11.00 Allar gráður 11-15 ára Allar gráður 11-15 ára 12.00-13.00 Dan gráður 10-4 kyu 16 ára + 10-4 kyu 16 ára + 13.00-14.00 Hlé Hlé 14.00-15.00 Dan+3-1 kyu 15 ára + Dan+3-1 kyu 15 ára + 15.00-16.00 Dan gráður Dan gráður 17.00-18.00 […]